Author Topic: Þér er boðið...  (Read 1870 times)

Offline bilalind

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Þér er boðið...
« on: July 10, 2009, 10:39:25 »
...í heimsókn í BÍLALIND, Funahöfða 1, Rvk. Þar er nýjasta bílasala bæjarins með heitt kaffi á könnunni og súkkulaði og kleinur með.

Næstkomandi fimmtudag (16. júlí, ef veður leyfir) ætla bílaáhugamenn að fjölmenna á planið kl. 20:00 og hita upp fyrir rúnt með léttu spjalli og veitingum. Heyrst hefur að Mustang-klúbburinn ætli að koma í heilu lagi og frábært væri að sem flest Kvartmílu fólk og Krúserar komi líka og njóti þess að sýna og sjá bílana á rúmgóðu plani og innisal.

BÍLALIND
Funahöfða 1
s:580-8900