Hæ.
1, Ég hef fengið að vera þulur á tveimur síðustu keppnum (var dregin ú úr hópi umsækenda) og hef reynt að hafa gaman af þessu fyrir mig og vonandi aðra, en hef samt fengið smá athugasemdir frá aðallega aðstandendum keppenda að ég sé að stríða þeim og eða gera grín.
Sko, þannig er ég bara, sama hvort þetta er konan mín börn vinir (á amk tvo) ég geri GÓÐLÁTLEGT grín að þeim.
Ef mönnum finnst ég fara yfir strikið (hvar sem það er svo) þá bara að segja það og ég skal glaður fara aftast í röðina af þeim sem vilja hefja upp raust sína uppá braut. (það er oft ekki það mikið að segja frá, þannig að maður grípur oftar en ekki til þess að lengja mál sitt með spaugsögum um keppendur og starfsmenn til að það sé eitthvað að segja. sem er mitt verk á brautinni)
2, "second chance" kerfið er fundið upp af mönnum í útlöndum þar sem voru/eru 400+ keppendur í flokk og allir sem tapa í fyrstu umferð fara í "riðil" aftur og keppa saman (þessir sem duttu út í fyrstu umferð) og sigurvegarinn þar keppir svo við þann sem vann "alvöru" riðilinn.
Við höfum verið með svona "cek.change" frá upphafi okkar keppna. Fundum þetta upp alveg sjálfir til að menn fengju að fara meira en eina ferð.
þannig að ég held að það sé bara nokkuð gott kerfi... í bikarmótinu hefði átt að nota okkar "gamla" tveggja ferða kerfi og nota ,400 eða ,500 PRO TREE í öllum flokkum... líka OF. það væri spennandi.
3, Ég vil þakka öllum sem hafa komið að þessum keppnum stjórnstöð raðara og öðrum fyir frábært starf og held að ég hafi ekki séð betur stjórnað keppni frá upphafi...... og ég er þakklátur að fá að taka þátt í svona vel "keyrðum" keppnum...
4, Eitt smá þras í viðbót.... þetta með að bakka upp met. Reglan hefur verið . MET SKAL BAKKA UPP MEÐ TÍMA INNAN VIÐ 1%. þetta skilst þannig.: það þarf að vera tími sem er innan við eitt % frá : dæmi bíll fer 10,45 í keppni (tímatökur eru hluti af keppni) þá þarf viðkomandi að ná tíma sem væri á bilinu 10,345 til 10,554, tímabæting sett í þessum tveimur "uppbökkunarferðum" sem við höfum leyft eftir að eiginlegri keppni lýkur. er ekki bæting á meti í flokknum. Og það er útúr korti að "betri tími"segjum 10,25 dugi til að bakka upp "metið" við getum þá leift tima uppá 4,20 sem uppbakk ef EKKI á að fara eftir reglum.(svoleiðis tími gæti alveg komið þegar Lúpínan fer að springa út, nú eða fiðrildafaraldur) það sem ég er að segja EITT PRÓSENT punktur og basta.. þessi 1% regla er til að varna "mistaka" og höfum það, þó það sé sárt að eiga ekki staðfest met..
Með kærri kveðju...
Valur Vífilss. masari