Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Chevy Malibu '79

(1/5) > >>

AlexanderH:
Þetta er 1979 Chevrolet Malibu Classic Landau
Það voru alls 412,147stk framleiddir það árið, þar á meðal coupe, sedan og wagon

Vélin er 4ja bolta 350 Chevrolet small block sem er búið að bora 0,20
Hedd af 305 crossfire injection '82 Camaro sem er búið að porta og pólera
650cfm Holley Double blöndungur
TH350 skipting með transpak og 2400 stall converter
9" Ford hásing úr Bronco með 3:70 hlutfalli

Plönin eru:
Nýjar felgur
Nýtt pústkerfi
Nýjar flækjur
Nýjar græjur
Riðbætingar og blettun
Mála innréttinguna svarta
Mála vélina rauða













Gagnrýni, hrós og skítkast vel þegið allt saman  =D>

trommarinn:
Nice! þetta verður töff 8-)

Guðmundur Björnsson:
Góð grein og til mikilar fyrirmyndar hjá þér =D>

Gangi þér vel með þennan Malibu.

Pétur Örn:
Sælir..Lýst vel á þetta hjá þér...ef þér langar að forvitnast eitthvað um billinn þá er þér óhætt að bjalla á mig... :D

Pétur
S:894-9084

AlexanderH:
Takk fyrir drengir. Pétur, það er einungis eitt sem mig langar að vita og það er hvaða breytingar voru gerðar í vélinni, veit samt ekki hvort að það hafi verið þú sem gerðir hana upp en þú veist kannski eitthvað um hvaða partar voru settir í hana  :D

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version