Kvartmílan > Alls konar röfl

Um E.K. Möller

(1/1)

eva racing:
Hæ.

   Af því að hér poppar upp ágætis drengur E.K.M. af og til og eys úr skálum visku sinnar yfir okkur..  Þessi samfélagi okkar sem hefur verið næstum keppandi í nokkur ár.  og hefur næstum komið með keppnisbil nokkrum sinnum.  En á haustfagnaði sl. haust sem ég komst ekki á, því ég var að þvo hárið.   En umræddur EKM var kosinn eitthvað sem vafðist fyrir þeim er tjáði mér það,   hvað var hann kosinn
 1, Efnilegasti
 2, Efnalegasti
 3, Efnaðasti
 4, Efnislegasti
 5, ???
         Og svo kom eitthvað sem viðmælandi minn var heldur ekki klár á, hvort það var Keppandinn, Nýliðinn, mætarinn, etc....

Svo ég spyr.:  Hvað var hann kosinn/valinn.

með fyrirfram þökk.

Valur Víflss spyrjarinn...     
   

Addi:
Ef mig misminnir ekki mikið, þá fékk hann titilinn bjartasta vonin

Einar K. Möller:
Valur, ég HEF komið með bíl og hef keppt og fengið stig meira að segja.... en ekki eins og ég ætlaði mér að gera það... gerist "kannski" seinna.

En bjartasta vonin var það... og þessi bikar var uppá húmorinn eins og margir aðrir bikarar þarna:

Geir-H:

--- Quote from: Einar K. Möller on July 07, 2009, 17:41:12 ---Valur, ég HEF komið með bíl og hef keppt og fengið stig meira að segja.... en ekki eins og ég ætlaði mér að gera það... gerist "kannski" seinna.

En bjartasta vonin var það... og þessi bikar var uppá húmorinn eins og margir aðrir bikarar þarna:



--- End quote ---

UUU ert þú ekki að misskilja eitthvað Einar  :lol: :lol:

Einar K. Möller:
Hahaha... kannski Geir... kannski...

Navigation

[0] Message Index

Go to full version