
Um er að ræða drappaðan tveggja dyra Chevrolet Malibu Classic, árgerð 1979. Bílinn hefur að mestu leyti verið í eigu sama manns frá upphafi.
- Ekinn 72 þúsund km !
- Skoðaður til ársins 2011 (nánast flekklaus skoðunarsaga)
- Sjálfskiptur (skipting í stýri) með V8 305 5.0 lítra vél
- Rafmagn í sætum og rúðum, loftkæling, Cruise control o.fl.
- Lítið keyrður og þar með lítið slit í hurðum og þess háttar...
- Ekkert ryð
- Nýyfirfarinn blöndungur, nývélastilltur, nýjar reimar, kerti, rafgeymir, bensínsía o.fl.
- Ónotuð nagladekk fylgja með en þau hafa örugglega fylgt bílnum frá upphafi
Bíllinn er staðsettur í Reykjavík.
- Tilboð óskast...
Nokkrar myndir:
http://www3.hi.is/~ing1/Myndir/Malibu/Ingi, s: 867 3708
ing1@hi.is