Author Topic: Æfing Föstudaginn 3.7  (Read 5136 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Æfing Föstudaginn 3.7
« on: July 02, 2009, 03:09:07 »
Það verður æfing á Föstudagskvöldið ef veðrið verður ekki með nein leiðindi.
Byrjað verður að keyra upp úr 7

Það kostar 2000 að keyra.
það þarf að hafa hjálm og viðauka til að keyra.
Til að meiga keyra þarftu að vera félagi í annaðhvort KK eða BA

Það vantar staff á þessa æfingu.
Þeir sem vilja hálpa sendið mér PM eða mail á flappinn (hjá) simnet.is eða hringið í mig í 8473217
Þetta eru þær stöður sem þarf að filla

Stjórnstöð 1
Ræsir                Addi
Burn-out
Öryggisbíll 1       Bjarni
Öryggisbíll 2                   
Hlið og merking
Pittprentara

KV
Jón Bjarni
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Æfing Föstudaginn 3.7
« Reply #1 on: July 03, 2009, 00:37:21 »
Má ekki setja þetta inn á forsíðu og NEWS  :?:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Æfing Föstudaginn 3.7
« Reply #2 on: July 03, 2009, 10:50:12 »
Hrikalega hlítur að verða gaman í kvöld. Væntanleg mökkur af amerískum kvartmílutækjum að æfa sig stilla og setja bílana upp. Menn hljóta að verða æstir að viðra græjurnar í svona fullkomnu veðri. Get ekki ímindað mér annað en að menn hópist með græjurnar til að taka á þeim í góða veðrinu. þar sem að það eru til svo margar sér út búnar kvartmílugræjur til hér þá hlítur að verða vel mætt.

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Æfing Föstudaginn 3.7
« Reply #3 on: July 03, 2009, 11:02:05 »
Það er geðveikt veður og þetta verður örugglega mjög góð æfing!!  8-)

hvet alla sem geta til að mæta í staff.... það er góð leið fyrir þá sem eru ekki að keyra til að taka þátt í sportinu, ég kemst því miður ekki núna :-(
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Æfing Föstudaginn 3.7
« Reply #4 on: July 03, 2009, 14:00:27 »
Hrikalega hlítur að verða gaman í kvöld. Væntanleg mökkur af amerískum kvartmílutækjum að æfa sig stilla og setja bílana upp. Menn hljóta að verða æstir að viðra græjurnar í svona fullkomnu veðri. Get ekki ímindað mér annað en að menn hópist með græjurnar til að taka á þeim í góða veðrinu. þar sem að það eru til svo margar sér út búnar kvartmílugræjur til hér þá hlítur að verða vel mætt.

það væri gaman að sjá það
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Dropi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
    • http://gummivinnustofan.is
Re: Æfing Föstudaginn 3.7
« Reply #5 on: July 03, 2009, 14:10:33 »
Rosalega gott veður hérna á völlunum í hfj yfir 20stiga hiti á mælir hérna
Hilmar Már Gunnarsson
Honda Civic 2.0Vtec Turbo 12.467@120.31MPH

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Æfing Föstudaginn 3.7
« Reply #6 on: July 03, 2009, 14:11:28 »
það var klikkað veður upp á braut um 11 leitið
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Æfing Föstudaginn 3.7
« Reply #7 on: July 03, 2009, 14:19:36 »
Rúllaði þangar áðan og grét næstum því mig langar svo að koma í kvöld.. en í staðinn vinn ég til miðnættis og á að mæta í veiði snemma í fyrramálið :-(
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Æfing Föstudaginn 3.7
« Reply #8 on: July 03, 2009, 15:44:50 »
Jón Bjarni þú hefur bara mætt snemma til að pússa og snirta brautina fyrir allar flottu kvartmílugræurnar sem verður ekki þverfótað fyrir.
Stebbsi Þú meldar þig bara veikan. Kvartmílusíki eru veikindi. Fyrst áfengissjúklingar geta talið sig veika á meðan þeir eru á filleríi. Það endar líka á síki. Þá hlítur þú að vera löglega afsakaður með þína síki. Tala nú ekki um það þegar menn eru farnir að gráta í eimd sinni. Þá er þetta orðin sjúkdómur.

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Æfing Föstudaginn 3.7
« Reply #9 on: July 04, 2009, 01:11:16 »
tímar og tæki
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Axelth

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: Æfing Föstudaginn 3.7
« Reply #10 on: July 04, 2009, 08:56:15 »
Takk fyrir mig strákar , þetta var allt til fyrirmyndar hjá ykkur og algjör snilld að fá tímana svona á netið.

Góð æfing og flott að ná 10.334 á hjólinu þó það væri ekki að skila öllu sínu besta en samt frekar dauflegt að sjá ekki meira af hjólum þarna.

Axel I 10
Axel Th Hr
Kawasaki ZX-10R 2007 --- J 10 í alvarlegri yfirhalningu

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Æfing Föstudaginn 3.7
« Reply #11 on: July 04, 2009, 09:04:50 »
Takk fyrir mig strákar , þetta var allt til fyrirmyndar hjá ykkur og algjör snilld að fá tímana svona á netið.

Góð æfing og flott að ná 10.334 á hjólinu þó það væri ekki að skila öllu sínu besta en samt frekar dauflegt að sjá ekki meira af hjólum þarna.

Axel I 10

Það var eitt hjól skráð í síðustu keppni. Hjólin hafa nánast ekkert sést á æfingum í sumar sem er synd því uppgangurinn var flottur.
Vonandi fer að verða breyting þar á.  :smt023
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Æfing Föstudaginn 3.7
« Reply #12 on: July 04, 2009, 14:28:04 »
Var ekki slöpp mæting'?

maður hefði mætt ef maður hefði verið í bænum.....


verður ekki 1-2 test n´tune æfing i vikuni, þar sem stór keppni er næstu helgi
kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Axelth

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: Æfing Föstudaginn 3.7
« Reply #13 on: July 06, 2009, 09:31:03 »
var ekki eitthver með myndavél þarna sem vill deila myndum :)
Axel Th Hr
Kawasaki ZX-10R 2007 --- J 10 í alvarlegri yfirhalningu

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Æfing Föstudaginn 3.7
« Reply #14 on: July 06, 2009, 22:06:41 »
Já hvað er málið með mótorhjólin? Það var alltaf þvílíkt magn af þeim á æfingum og slatti á keppnum en núna er ekkert að gerast...  :-s
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín