Author Topic: Um E.K. Möller  (Read 2556 times)

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Um E.K. Möller
« on: July 07, 2009, 16:26:04 »
Hæ.

   Af því að hér poppar upp ágætis drengur E.K.M. af og til og eys úr skálum visku sinnar yfir okkur..  Þessi samfélagi okkar sem hefur verið næstum keppandi í nokkur ár.  og hefur næstum komið með keppnisbil nokkrum sinnum.  En á haustfagnaði sl. haust sem ég komst ekki á, því ég var að þvo hárið.   En umræddur EKM var kosinn eitthvað sem vafðist fyrir þeim er tjáði mér það,   hvað var hann kosinn
 1, Efnilegasti
 2, Efnalegasti
 3, Efnaðasti
 4, Efnislegasti
 5, ???
         Og svo kom eitthvað sem viðmælandi minn var heldur ekki klár á, hvort það var Keppandinn, Nýliðinn, mætarinn, etc....

Svo ég spyr.:  Hvað var hann kosinn/valinn.

með fyrirfram þökk.

Valur Víflss spyrjarinn...     
   
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Re: Um E.K. Möller
« Reply #1 on: July 07, 2009, 17:04:15 »
Ef mig misminnir ekki mikið, þá fékk hann titilinn bjartasta vonin
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Um E.K. Möller
« Reply #2 on: July 07, 2009, 17:41:12 »
Valur, ég HEF komið með bíl og hef keppt og fengið stig meira að segja.... en ekki eins og ég ætlaði mér að gera það... gerist "kannski" seinna.

En bjartasta vonin var það... og þessi bikar var uppá húmorinn eins og margir aðrir bikarar þarna:

« Last Edit: July 07, 2009, 18:11:41 by Einar K. Möller »
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Um E.K. Möller
« Reply #3 on: July 07, 2009, 18:55:00 »
Valur, ég HEF komið með bíl og hef keppt og fengið stig meira að segja.... en ekki eins og ég ætlaði mér að gera það... gerist "kannski" seinna.

En bjartasta vonin var það... og þessi bikar var uppá húmorinn eins og margir aðrir bikarar þarna:



UUU ert þú ekki að misskilja eitthvað Einar  :lol: :lol:
Geir Harrysson #805

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Um E.K. Möller
« Reply #4 on: July 07, 2009, 19:12:17 »
Hahaha... kannski Geir... kannski...
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!