Author Topic: hjól óskast í skiptum fyrir bíl  (Read 1317 times)

Offline Hjörtur J.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
hjól óskast í skiptum fyrir bíl
« on: July 01, 2009, 19:05:31 »
Er helst að leita að gömlum racer en allt kemur til greina, má þarfnast einhverrar lagfæringar.  Er með Volvo s40 svart sanseraður 2 l. bsk 1998 í skiptum. Verðhugmynd fyrir bílinn er 350 þús.  (bíllinn er nýskoðaður)

uppl. í pm.
Pontiac GTO 1967
Blazer K5 1976
Volvo 142 1973