Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Reglur um boga og búr ?
b-2bw:
Er ekki rétt munað hjá mér að það sé bannað að nota chrome moly í velti búr eða boga hérna samkvæmt reglum.
Eins furðulegt og það er
Einar K. Möller:
Nei það er ekki bannað að nota CM.
baldur:
--- Quote from: b-2bw on July 02, 2009, 17:29:32 ---Er ekki rétt munað hjá mér að það sé bannað að nota chrome moly í velti búr eða boga hérna samkvæmt reglum.
Eins furðulegt og það er
--- End quote ---
Það var í rallinu sem að það er bannað. Rökin þar eru að CM er mikið viðkvæmara fyrir suðugöllum, þeas þeir treysta ekki hverjum sem er til að sjóða það á viðunandi hátt...
Heddportun:
FIA reglurnar leyfa tad ekki sem LIA fer eftir baedi i torfaeru og ralli
Lolli DSM:
Hver á bestu rörabeygjuvélina á íslandi??
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version