Author Topic: ´93 Jeep grand cherokee laredo  (Read 2177 times)

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
´93 Jeep grand cherokee laredo
« on: June 26, 2009, 15:29:09 »
Er með '93 árgerð af Jeep grand cherokee laredo sem ég þarf að losna við. Bíllinn er með 4.0 6cyl línu vélinni. Hann er ekinn um 228 þúsund kílómetra. Grindin í bílnum er brotin hægra megin við aftur hásinguna en eins og margir vita er ekki þykkt efni í grindinni í þessum bílum. Það fylgja tveir gangar af dekkjum með honum. Það er komið ryð í brettin á bílnum, en ekkert svakalegt(er ekki að segja að það sé eitthvað smámál samt). Hann er skoðaður 2010. Eins og kemur fram hér að ofan þarfnast hann nokkurra lagfæringa. Hafði hugsað mér um 100 þúsund kallinn fyrir hann en skoða skipti á öðrum farartækjum.

S.8694903
e-mail: thorvardur(hjá)hotmail.com

kv.Þorvarður.
Þorvarður Ólafsson