Kvartmílan > Aðstoð
Fullt af spurningum varðandi Chevrolet mótor
(1/1)
snipalip:
Sælir
Ég er með í höndunum að ég held original, eða lítið búið að eiga við, 305 Chevrolet mótor sem mig langar til að hressa aðeins uppá.
Meðal annars var ég að spá í að setja í hann heitari ás og rúllurockerarma.
- Spurningin er hvernig vel ég hvaða ás og hvaða arma á að kaupa, með það í huga að mig langar að gera mótorinn sprækari.
- Ég var að spá í að versla þetta frá Summit því að ég ætla að kaupa nokkuð marga hluti frá þeim í einu, er einhver með uppástungur að ás og örmum sem hægt er að finna þar sem kosta ekki mjög mikið en eru samt ekkert drasl?
- Þarf ég að skipta um eitthvað annað ef ég skipti um ás eða arma, þ.e.a.s. þarf ég að skipta út undirlyftunum sjálfum eða stöngunum eða ventlagormunm?
- Er original bore í 305 9,5mm eða 3,7.. tommur?
Og bara til að hafa það á hreinu er mér fullljóst að þetta er bara 305 :roll:
1965 Chevy II:
http://www.popularhotrodding.com/enginemasters/articles/chevrolet/0667_phrs_305_chevy_engine_blocks/index.html
snipalip:
Takk fyrir þennan link, var búinn að reka augun í þetta en týndi þessu aftur. Ég var mikið að spá í að herma eftir þessu setuppi, sérstaklega með heddin og ásinn.
372hp @ 6.100 rpm er ekki slæmt hjá gamalli 305.
Navigation
[0] Message Index
Go to full version