Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Kristján Skjóldal:
hvað eru bestu 60f á nýja bíkinu :?: :?:
Lolli DSM:
Þetta var awesome dagur, þakka kærlega fyrir mig. Annað skipti sem ég keppi í kvartmílu og fyrsta skipti sem ég vinn.
Náði takmarkinu mínu sem var að mega ekki keppa aftur í RS með því að fara 11.4@128 í keppni.
Svo náði ég 11.3@131 í æfingar runni eftir keppni. Dry 98 pumpubensín :D
Takk kærlega fyrir góðan dag.
maggifinn:
--- Quote from: Kristján Skjóldal on June 27, 2009, 23:33:58 ---hvað eru bestu 60f á nýja bíkinu :?: :?:
--- End quote ---
Kallinn fór best á Kryppling 1.449... Leifur 1.410
Harry þór:
Keppendum þökkum við fyrir komuna þó þeir hefðu mátt vera fleiri. Hefur einhver skýringu hvers vegna svo fáir mæta í keppni ? Það væri gott fyrir keppnisstjórn og stjórn klúbbsins að vita ef eitthvað ????????????
Ég gat ekki betur séð en að trackið sé að koma, menn verða bara að kveikja í slikkunum eins og á að gera,þrátt fyrir hátt gengi :lol:
Starfsfólk stóð sig vel og fær kærar þakkir fyrir.
bmk Harry Þór
Kiddi:
Takk fyrir mig, þetta var fínn dagur þrátt fyrir smá vesen með vatnshosur hjá mér (sorry) :neutral: Við Frikki vorum ekki að ná góðu gripi með street drag radial dekkin okkar en trakkið skánaði reyndar aðeins yfir daginn. Það var fínt að koma til að prufa græjuna og sjá hvað ég þarf að lagfæra í bílnum.
Í fyrstu ferð fór í 11.56/135 í mjög miklu spóli, svo í næstu fór ég 10.99/137 með aðeins minna spól. Í keppninni fór ég svo 10.59/138 og í síðustu ferðinni þurfti ég að slá af í enda brautarinnar en náði samt 10.40/130 (skv. 1/8 hraða var það ferð upp á sennilega 142mph). Bestu 60 ft. voru um 1.77 sek og besti tími á 1/8 var 6.8X/109.5
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version