Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
1965 Chevy II:
Er keppendalistinn tilbúinn ? :-"
Jón Bjarni:
ég er að vinna í þessu :D
1965 Chevy II:
Góður =D>
Jón Bjarni:
Bílar
Flokkur Nafn Tæki númer Merking
OS Guðmundur Þór Jóhannsson MMC Lancer Evolution 303 OS / 303
OS Ólafur Konráð Benediktsson Porsche 911 9 OS / 9
OS Ellert Hlíðberg Nissan 200sx 10 OS / 10
RS Alfreð Fannar Björnsson Honda Civic Turbo 69 RS / 69
RS Þórður Birgisson Mitsubishi eclipse gsx '90 8 RS / 8
RS Steindór Björn Sigurgeirsson MMC EVO VIII 10 RS / 10
RS Símon Grétar Rúnarsson Audi S2 árg.1991 5 RS / 5
14.90 Brynhildur Anna Einarsdóttir Opel astra Turbo 1 TF / 1
14.90 Heimir Ingi Guðmundsson Peugeot 207 RC 5 TF / 5
14.90 Guðni Brynjar Sigfússon Opel Astra 1.6 Turbo 6 TF / 6
14.90 Sigurjón Árni Pálsson Honda civic, B20 18 TF / 18
14.90 Valgeir Pálsson Subaru Impreza 19 TF / 19
13.90 Viktor Böðvarsson VW Golf R32 18 TE / 18
12.90 Brynjar Gunnarsson Mitsubishi Lancer 6 TD / 6
12.90 Ólafur Rúnar Þórhallsson Opel Astra 2007 7 TD / 7
12.90 Daníel Þór Pallason Nissan 350z 1 TD / 1
GT Bæring Jón Skarphéðinsson corvette z06 13 GT / 13
GT Brynjar Smári Þorgeirsson Ford Mustang Bullitt 14 GT / 14
GT Andri Þórsson Mercedes Benz E55 AMG 15 GT / 15
True street Friðrik Daníelsson 1976 Pontiac Trans Am 5 TS / 5
MC Geir Harrysson 1969 Chevrolet Camaro 69 MC / 69
OF Gretar Franksson Chevrolet Vega 71 6 OF / 6
OF Leifur Rósinbergsson ford pinto 1 OF / 1
OF Finnbjörn Kristjánsson Volvo Krippa 4 OF / 4
?? kristján Hafliðsson Bmw 750
?? Kristinn Rúdólfsson GTO
Hjól
Flokkur Nafn Tæki númer Merking
K Guðjón Þór Þórarinsson Kawasaki zx12R 6 K / 6
Jón Þór Bjarnason:
Af gefnu tilefni vil ég benda keppendum á að greiðslufrestur rann út Föstudaginn 26/6´09 kl 22:00
Einhverra hluta vegna eru sumir ekki að meðtaka þetta og því höfum við ákveðið í þetta skiptið að það sé í lagi að borga keppnisgjöld fyrir kl 10:00 á laugardagsmorgun.
Keppendum er bent á að það er þægilegast fyrir alla að borga í gegnum heimabanka eða koma á æfingu fyrir keppnistæki og borga þar.
Kveðja,
Fjárhirðir Kvartmíluklúbbsins.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version