Author Topic: Er að rífa Ford Expedition 2003  (Read 1283 times)

Offline ahh

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Er að rífa Ford Expedition 2003
« on: June 22, 2009, 16:54:21 »
Flestir hlutir passa í 2003 -2006 Expedition og Lincoln Navigator, vél, kram og annað líka í 150 pickupinn. Vélin, skiptingin og millikassinn passar í aðrar gerðir af Ford, þetta er t.d. flott sett til að setja í Econoline og svo er hægt að setja þetta í flestar aðra jeppa. Bíllinn er oltinn en eitthvað af boddýhlutum er í lagi, kram gott, 5,4 vél, 4x4, sjálfskipting og millikassi. Góð innrétting. Bíllinn er bara ekinn um 5 þúsund kílómetra, já rétt 5 þúsund. Hann var keyptur skemmdur og nánast nýr 2004 frá USA og hefur staðið inn hér á landi frá því hann kom og ekki verið gert við hann, hefur verið settur í gang annað slagið að sögn fyrrverandi eiganda sem var sá sem flutti hann inn. Hann er gang og ökufær þannig að ef einhverjum vantar vél, skiptingu, millikassa eða annað úr drifbúnaði þá er hægt að prófa. Verður byrjað að rífa hann um leið og vélin er seld. Einstakt tækifæri til að eignast nánast ónotaða hluti. Upplýsingar gefur Vilhjálmur í síma 822-8183 og hægt að senda póst á villi@husid.is