Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
king of the street keppnin
firebird400:
Já og þar eru menn á drag radial dekkjum og sambærilegum
Moli:
Sæll Aggi,
Það var tekinn ákvörðun í gærkvöldi á stjórnarfundi að leyfa öll götulögleg dekk (merkt DOT/E/oþh.) þ.e. dekk sem skoðunarstöðvar samþyggja sem dekk í almennan akstur, þannig að Mickey Thompson ET Street Radial dekk eru leyfð. Það er eins gott að þú látir sjá þig á Pontiac! :wink:
1965 Chevy II:
Flott að heyra það Moli,eru sömu flokkar og reglur og á götumílunni og á að keyra 1/8 eins og fyrir norðan?
Jón Bjarni:
--- Quote from: Trans Am on June 24, 2009, 00:32:02 ---Flott að heyra það Moli,eru sömu flokkar og reglur og á götumílunni og á að keyra 1/8 eins og fyrir norðan?
--- End quote ---
ég hugsa að við keyrum nú 1/4
en flokkar. hér er það sem við notum líklegast
Hjól
undir 800 cc
yfir 800 cc
hippar
undir 1000cc
yfir 1000cc
Bílar
Afturhjóladrifnir
Framhjóladrifnir
4X4
og líklega verður líka opinn flokkur.
dart75:
ætla klárlega að vera með i þessari keppni!!
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version