Author Topic: gamlar myndir af transinum sem ég átti (ZS-006)  (Read 11312 times)

Offline Stjánarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
gamlar myndir af transinum sem ég átti (ZS-006)
« on: June 20, 2009, 22:48:48 »
átti hann frá ´95-´04 vćri gaman ef sá sem á hann núna eđa einhver sem veit stöđuna á honum gćti sett eitthvađ hér inn :wink:

kv. Kristján
Kristján Már Guđnason 8458820

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: gamlar myndir af transinum sem ég átti (ZS-006)
« Reply #1 on: June 20, 2009, 22:56:24 »
Ţessi er í hćgri en rólegri og öruggri uppgerđ rétt fyrir utan Akranes, sá sem á hann í dag heitir Sigurbaldur.  :wink:


Í hvađa hvíta bíl glittir í ţarna fyrir aftan ţig á mynd nr. 2?


Nokkrar fleiri myndir:




Svona var hann ţegar Sigurbaldur sótti hann.




« Last Edit: June 20, 2009, 22:58:31 by Moli »
Magnús Sigurđsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Stjánarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Re: gamlar myndir af transinum sem ég átti (ZS-006)
« Reply #2 on: June 20, 2009, 23:01:12 »
ţessi bíll var orđinn alveg rosalega skemmtilegur hjá mér ég setti í hann ţennan 455 sem var frá Óla á kjalarnesi og setti einnig 5 gíra dognas kassa, man ekki hvernig ţar er skrifađ (dognas) en átti alltaf allt upprunalega dótiđ úr honum vildi aldrei láta ţađ sér heldur hélt ţví og seldi međ bílnum ţegar hann fór
Kristján Már Guđnason 8458820

Offline Stjánarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Re: gamlar myndir af transinum sem ég átti (ZS-006)
« Reply #3 on: June 20, 2009, 23:05:06 »
bíllinn sem er ţarna fyrir aftan mig mun vera pontiac grand ville ´71 sem pabbi átti í mörg ár, ţessi bíll var í kvikmynd sem heitir Ryđ en pabbi fékk hann gefins frá fyrrum mág sínum í kringum ´90 og var langt kominn međ uppgerđ semsagt búinn ađ sprauta og gera nema ţađ var veriđ ađ draga hann útá verkstćđi á selfossi í frekari vinnslu ţegar einhver guttalingur á galant kom á hundrađinu í hliđina á honum og grindin og allt í steik ţannig pabbi sá bara áralanga vinnu fara í súginn og seldi bílinn fyrir slikk norđur í eyjafjörđ uppúr ´00
Kristján Már Guđnason 8458820

Offline Stjánarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Re: gamlar myndir af transinum sem ég átti (ZS-006)
« Reply #4 on: June 20, 2009, 23:05:55 »
annars er ţetta bara grunnur sem er á honum ţarna á myndinni en var alltaf og varđ aftur silfurgrár (grand villan)
Kristján Már Guđnason 8458820

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friđrik Daníelss.
    • View Profile
Re: gamlar myndir af transinum sem ég átti (ZS-006)
« Reply #5 on: June 20, 2009, 23:29:39 »
ţessi bíll var orđinn alveg rosalega skemmtilegur hjá mér ég setti í hann ţennan 455 sem var frá Óla á kjalarnesi og setti einnig 5 gíra dognas kassa, man ekki hvernig ţar er skrifađ (dognas) en átti alltaf allt upprunalega dótiđ úr honum vildi aldrei láta ţađ sér heldur hélt ţví og seldi međ bílnum ţegar hann fór
Ţađ er skrifađ Doug Nash :wink: vćntanlega kassinn frá Tóta Sverrirss. ? Ég rétt missti af ţví ađ eignast ţennan um '95-6,ţá stóđ hann á sölu á Grensásvegi,mikiđ rosalega var gaman ađ keyra hann,en ţađ kom annar međ betra tilbođ í hann.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Stjánarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Re: gamlar myndir af transinum sem ég átti (ZS-006)
« Reply #6 on: June 20, 2009, 23:37:44 »
ég man ađ ég sá mynd af honum í auglýsingu í DV ţarna í lok ágúst ´95 og var ţađ bílasalan Braut sem var minnir mig í hafnarfyrđi samt ekki alveg viss en ţađan kaupi ég bílinn á 600 ţ. stgr ţann 2.9.´95
Kristján Már Guđnason 8458820

Offline Stjánarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Re: gamlar myndir af transinum sem ég átti (ZS-006)
« Reply #7 on: June 20, 2009, 23:44:29 »
2 í viđbót  8-)
Kristján Már Guđnason 8458820

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friđrik Daníelss.
    • View Profile
Re: gamlar myndir af transinum sem ég átti (ZS-006)
« Reply #8 on: June 20, 2009, 23:53:39 »
ég man ađ ég sá mynd af honum í auglýsingu í DV ţarna í lok ágúst ´95 og var ţađ bílasalan Braut sem var minnir mig í hafnarfyrđi samt ekki alveg viss en ţađan kaupi ég bílinn á 600 ţ. stgr ţann 2.9.´95
Passar,hann kom ţangađ skömmu eftir sölu á Grensásveginum.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Stjánarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Re: gamlar myndir af transinum sem ég átti (ZS-006)
« Reply #9 on: June 20, 2009, 23:57:42 »
Ţorsteinn Einarsson eđa Jónsson man ekki hvort ţađ var átti hann á undan mér var í torfćrunni á "Ingu" blár wyllis
Kristján Már Guđnason 8458820

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: gamlar myndir af transinum sem ég átti (ZS-006)
« Reply #10 on: June 21, 2009, 00:04:27 »
Er ţetta WS6 bíll?
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Stjánarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Re: gamlar myndir af transinum sem ég átti (ZS-006)
« Reply #11 on: June 21, 2009, 00:11:54 »
jebb
Kristján Már Guđnason 8458820

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: gamlar myndir af transinum sem ég átti (ZS-006)
« Reply #12 on: June 21, 2009, 00:25:12 »
Ţorsteinn Einarsson torfćrukappi í Grindavík átti hann á undan ţér Stjánari. Hann skrifađi undir kaupinn á eldhúsborđinu hjá mér, ég var vottur.
Ég átti ekki aura í hann á ţessum tíma, annas hefđi ég keyft hann sjálfur. :evil:
Hann hafđi veriđ geimdur í skúrnum hjá mér í smá tíma. Dj.... lángađi mann í bílinn, hann átti aldrei ađ fara úr skúrnum. ARRRRR

Sigurbaldur vinur minn er međ hann í HĆGRI enn örugri uppgerđ. Hann er sprautađur eftir réttu litanúmeri og liturinn er ĆĐI.

Bílinn er bćđi WS6 og 400 W72. Einnig er ţessi litur sjaldgćfur, sérstaglega međ svartri innréttingu. (eru oftast bláir ađ innan)
Guđsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferđabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feđgaprojectiđ)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Stjánarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Re: gamlar myndir af transinum sem ég átti (ZS-006)
« Reply #13 on: June 21, 2009, 00:33:31 »
fyrir hvađ er 400 W72
reikna samt međ ađ 400 standi fyrir motorinn sem hann kemur međ en W72 ?
Kristján Már Guđnason 8458820

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Re: gamlar myndir af transinum sem ég átti (ZS-006)
« Reply #14 on: June 21, 2009, 00:38:25 »
w72 var 400 mótor međ smá "tjúnni" en ţađ kom líka L78 400 mótor og hann var 20 ho minna
Magnús Sigurđsson

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: gamlar myndir af transinum sem ég átti (ZS-006)
« Reply #15 on: June 21, 2009, 00:41:59 »
fyrir hvađ er 400 W72
reikna samt međ ađ 400 standi fyrir motorinn sem hann kemur međ en W72 ?

W72 stendur fyrir aflmeiri 400 vél. Performans Pakki, hćrri ţjappa, annar knastás, annar böndungur.

L78 er codinn fyrir standart 400 vél.
Guđsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferđabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feđgaprojectiđ)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Stjánarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Re: gamlar myndir af transinum sem ég átti (ZS-006)
« Reply #16 on: June 21, 2009, 00:43:51 »
hann var rosalega skemmtilegur 400 mótorinn sem var í honum en viđ tókum hann úr ţví sumariđ eftir ađ ég keypti hann var pabbi á bílnum austur á hvolsvelli og öxullinn á milli kveikju og olíjudćlu brotnađi og hann keyrđi bílinn ţannig niđur á selfoss og fannst mér full ástćđa ţá til ađ taka mótorinn úr ţví ég var eđlilega viss um ađ ţađ vćri allt í döđlum en ţá fór 455 í hann en ég opnađi 400 vélina sem hafđi veriđ tekin upp rétt áđur en ég eignađist bílinn og ţađ sá ekki á neinu og komu nokkrir sérfrćđingar og fengu ađ skođa og gera og göptu bara ţví auđvita hefđi motorinn í rauninni átt ađ slá úr sér á stuttum tíma en ég vil meina ađ ţetta var ađ mjög stóru leiti militec efninu ađ ţakka hehe
Kristján Már Guđnason 8458820

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: gamlar myndir af transinum sem ég átti (ZS-006)
« Reply #17 on: June 21, 2009, 00:48:41 »
hann var rosalega skemmtilegur 400 mótorinn sem var í honum en viđ tókum hann úr ţví sumariđ eftir ađ ég keypti hann var pabbi á bílnum austur á hvolsvelli og öxullinn á milli kveikju og olíjudćlu brotnađi og hann keyrđi bílinn ţannig niđur á selfoss og fannst mér full ástćđa ţá til ađ taka mótorinn úr ţví ég var eđlilega viss um ađ ţađ vćri allt í döđlum en ţá fór 455 í hann en ég opnađi 400 vélina sem hafđi veriđ tekin upp rétt áđur en ég eignađist bílinn og ţađ sá ekki á neinu og komu nokkrir sérfrćđingar og fengu ađ skođa og gera og göptu bara ţví auđvita hefđi motorinn í rauninni átt ađ slá úr sér á stuttum tíma en ég vil meina ađ ţetta var ađ mjög stóru leiti militec efninu ađ ţakka hehe

Var skift um öxul í mótornum??? Eđa er hann enn brotinn???
Guđsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferđabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feđgaprojectiđ)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Stjánarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Re: gamlar myndir af transinum sem ég átti (ZS-006)
« Reply #18 on: June 21, 2009, 00:56:23 »
eina sem ég gerđi var ađ taka ţann brotna úr ég man ekki hvoert ég var kominn međ annan í en ég vildi nú samt skipta út legum allavega áđur en mótorinn yrđi notađur aftur en var bara ekki kominn svo langt ţannig ég seldi motorinn bara einsog hann var međ bílnum
Kristján Már Guđnason 8458820

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: gamlar myndir af transinum sem ég átti (ZS-006)
« Reply #19 on: June 21, 2009, 01:10:14 »
eina sem ég gerđi var ađ taka ţann brotna úr ég man ekki hvoert ég var kominn međ annan í en ég vildi nú samt skipta út legum allavega áđur en mótorinn yrđi notađur aftur en var bara ekki kominn svo langt ţannig ég seldi motorinn bara einsog hann var međ bílnum

Viđ opnum og yfir förum mótorinn áđur enn hann verđur settur í bílinn, ţađ er nćstavíst. Ţađ er sko ekki neitt fúsk í uppgerđum hjá ţessum eiganda.

Einnig eru spekúla sjónir í gangi međ gírkassa, ekki vitađ hvađ verđur. Termec 6gíra úr Viper V10 vćri góđur kostur, en ţeir eru ekki gefins nú um stundir.
« Last Edit: June 21, 2009, 14:21:44 by 57Chevy »
Guđsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferđabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feđgaprojectiđ)
80 Trans Am (Project on hold)