Author Topic: Til sölu glæsilegur fjölskyldubíll Volvo S-60, árgerð 2002  (Read 1729 times)

Offline Kari B

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Til sölu er silfurgrár Volvo S-60 2,4. Árgerð 2002 og aðeins ekinn 92 þús. km.
Þetta er 4 manna sjálfskiptur bensín bifreið, 4 dyra, með 2400 cc. slagrými
Framhjóladrifinn sportlegur bíll.
Nýskráður 2 / 2002 Næsta skoðun 2010

Aukahlutir & búnaður
ABS hemlar - Aksturstölva - Armpúði - Álfelgur - Fjarstýrðar samlæsingar - Geislaspilari - Glertopplúga - Handfrjáls búnaður - Innspýting - Leðuráklæði – Hiti í sætum - Litað gler - Líknarbelgir - Rafdrifið sæti ökumanns - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Samlæsingar - Smurbók - Spólvörn - Topplúga - Útvarp - Veltistýri - Vökvastýri


Verð 1.950.000
Áhvílandi er lán hjá Tryggingamiðstöðin kr. 1.000.000. Öll tilboð eru skoðuð.
Nánari upplýsingar eru hjá Aðalheiði, gsm 896 3021