Author Topic: Nova 1965?  (Read 3893 times)

Offline Corradon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Nova 1965?
« on: June 14, 2009, 13:47:06 »
Kannski langsótt spurning, en vitið þið hvort það sé eftir eitthvað af 1965 Nova á landinu?
Og þá hvort eitthver sé föl fyrir rétta upphæð? :)

Þetta útlit:
http://i11.tinypic.com/85u3sl0.jpg
Brynjar Harðarson

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Nova 1965?
« Reply #1 on: June 14, 2009, 16:28:46 »
Sælir félagar. :)

Sæll Brynjar.

Það er ein 1964 til hérna en ég er ekki viss um að hún sé til sölu.

Hérna eru myndir:





Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Re: Nova 1965?
« Reply #2 on: June 14, 2009, 16:51:09 »
Hér er ein fullorðins í eigu Gunnars Rúnarssonar á Akureyri, 612cid BBC.
http://ba.is/is/gallery/bilar_felagsmanna/gunnar_runarsson/
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Nova 1965?
« Reply #3 on: June 14, 2009, 23:28:16 »
Ein svona 4 door í portinu hjá Samskip frekar lúinn
Geir Harrysson #805

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Nova 1965?
« Reply #4 on: June 14, 2009, 23:34:29 »
Ein svona 4 door í portinu hjá Samskip frekar lúinn

verður hun ekki bara pörtuð í portinu eins og hinn sem kom fyrir nokkur árum  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Corradon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Nova 1965?
« Reply #5 on: June 15, 2009, 00:21:32 »
Ein svona 4 door í portinu hjá Samskip frekar lúinn

Hvar er þetta port Samskipa? :)
Brynjar Harðarson

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Nova 1965?
« Reply #6 on: June 15, 2009, 00:31:56 »
Bílaport, þar sem að bílar koma í innflutning sérð hann ekki nema að fara inn á svæðið þar og það er erfitt fyrir almenning
Geir Harrysson #805

Offline Corradon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Nova 1965?
« Reply #7 on: June 15, 2009, 15:14:55 »
Nújæja.. 
Þakka svörin, en eru engar að fela sig útí skúr/garði eitthverstaðar á landinu, sem gætu hugsanlega verið til sölu.
Gamli átti svona Novu í mörg ár, en henni var rústað af krökkum um 1980  :???:
Brynjar Harðarson