Kvartmílan > Aðstoð
RPM mæla tengingar
(1/1)
Ómar Firebird:
Ég á í veseni með að tengja RPM mælir i bílinn hjá mér ég er með sport comp mælir en ekkert sem segir mér hvernig áað tenga hann..
Vírarnir sem koma úr honum eru , Hvítur, Rauður, Græn og svartur.
Eg er bara að spá hvort þetta eru einhverjir staðlaðir lytir í þessu og hvort einhver hérna viti ekki hvernig á að tengja þetta í bílinn..
Kiddi:
--- Quote from: Ómar Firebird on June 16, 2009, 00:51:46 ---Ég á í veseni með að tengja RPM mælir i bílinn hjá mér ég er með sport comp mælir en ekkert sem segir mér hvernig áað tenga hann..
Vírarnir sem koma úr honum eru , Hvítur, Rauður, Græn og svartur.
Eg er bara að spá hvort þetta eru einhverjir staðlaðir lytir í þessu og hvort einhver hérna viti ekki hvernig á að tengja þetta í bílinn..
--- End quote ---
Hvítur er ljós, svartur jörð, rauður er stýrisstraumur og grænn er signal.
Ómar Firebird:
Takk kærlega fyrir það, var með þessa tengingu í huga en vildi ekki skella honum í ef það skildi ekki vera rétt, svona fyrst mælirinn er fenginn að láni.
Navigation
[0] Message Index
Go to full version