Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Keppni 13.júni - keppendur

<< < (3/6) > >>

1965 Chevy II:
Já þetta var virkilega vel skipulagt.

Lincoln ls:
Já það er alveg rétt hjá ykkur að keppnin hafa gengið smurt. Ingó var að standa sig vel í uppröðuninni og allir aðrir starfsmenn keppninnar einnig  =D>
Annars hvað mig varðar þá er spurning hvort að maður eigi að vera að gera sér ferðir suður til Reykjavíkur til að vera einn í GT flokk og keppa um ekki neitt. Ég átti von á fullt af bílum en enginn mætti

Jón Bjarni:
ég vil byrja á að þakka öllu starfsfóklinu sem kom og hjálpaði til í dag.
Keppnis skipulagið gekk framar öllum vonum..
Einngi vil ég þakka öllum keppendum fyrir mætinguna og óska öllum sigurvegurum til hamingju með sigurinn.

Dagurinn í dag sýndi það og sannaði að það er hægt að keyra kvartmílukeppni á auðveldan og fljótlegan hátt ef allir hjálpast að. Bæði starfsfólk og keppendur.

Tímar frá keppinni koma inn í nótt. ég hef ekki tíma í þá fyrr en þá.

En hér er fyrsta og annað sætið í öllum flokkum:

Mótorhjól:

F
1 sæti - Ólafur Helgi Sigþórsson
2 sæti - Árni Páll Haraldsson

M
1 sæti - Ágúst Bjarmi Símonarson

J
1 sæti - Björn Sigurbjörnsson
2 sæti - Sigurður Árni Tryggvason

K
1 sæti - Guðjón Þór Þórarinsson
2 sæti - Oddur Björnsson

I
1 sæti - Reynir Reynisson
2 sæti - Björn B Steinarsson

B
1 sæti - Oddur Andrés Guðsteinsson

E
1 sæti - Oddsteinn Guðjónsson

Bílar

RS
1 sæti - Alfreð Fannar Björnsson
2 sæti - Eiríkur B. Rúnarsson

OS
1 sæti - Einar Sigurðsson
2 sæti - Daniel Guðmunsson

14.90
1 sæti - Jóhannes Rúnar Viktorsson
2 sæti -Ívar Örn Smárason

13.90
1 sæti - Heiðar Arnberg Jónsson
2 sæti - Hafsteinn Örn Eyþórsson

12.90
1 sæti - Ólafur Rúnar Þórhallsson
2 sæti - Jón Borgar Loftsson

GT
1 sæti - Sigursteinn Sigursteinsson

MC
1 sæti - Ragnar S. Ragnarsson
2 sæti - Geir Harrysson

OF
1 sæti - Leifur Rósinbergsson
2 sæti - Gretar Franksson

GF
1 sæti - Kjartan Kjartansson

SE
1 sæti - Elmar Hauksson

Keppendalistann má nálgast hér ef þið viljið vita hvernig bílum sigurvegarnir eru á http://www.kvartmila.is/smf/index.ph...2774#msg162774

Jón Bjarni:

--- Quote from: Lincoln ls on June 13, 2009, 18:47:47 ---Já það er alveg rétt hjá ykkur að keppnin hafa gengið smurt. Ingó var að standa sig vel í uppröðuninni og allir aðrir starfsmenn keppninnar einnig  =D>
Annars hvað mig varðar þá er spurning hvort að maður eigi að vera að gera sér ferðir suður til Reykjavíkur til að vera einn í GT flokk og keppa um ekki neitt. Ég átti von á fullt af bílum en enginn mætti

--- End quote ---

þú færð nú vonandi eitthvern til að keppa við  :D

Elmar Þór:
Sælir félagar, vil bara þakka fyrir daginn, skipulagið var með besta móti, og starfsfólk stóð sig gríðarlega vel sem og keppendur allir.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version