Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Keppni 13.júni - keppendur

(1/6) > >>

Harry þór:
Sælt veri fólkið. Nú er að bresta á fyrsta keppni ársins. Nýtt malbik og breiðari braut , ljósaskilti komin í gang og pittptentarar í lagi. Stefnan er að keyra þessa keppni af krafti , þess vegna skora ég á keppendur að mæta snemma og alls ekki seinna en kl 10. Pitt verður lokað kl 10 stundvíslega og stuttu seinna verður fundur með keppendum og tímatökur hefjast kl 10.20 á OF flokki, svo þeir þurfa að mæta snemma og afferma kerrur og svoleiði

Starfsfólk er beðið um að mæta stundvíslega og ekki seinna en kl 9.00

mbk Harry Þór 8933573

ps. allr að biðja um gott veður  :D

1965 Chevy II:
Það lítur ekki vel út með morgundaginn :

Kristján Skjóldal:
já ég hef séð svona áður á þessu svæði :lol:

1965 Chevy II:
Passaðu þig Stjáni....þú gætir Jinxað Bíldagana  :-" O:)

Elmar Þór:
Ég veit til þess að það voru menn innan klúbbsins að dansa regndansinn i dag  :cry: ég er ekki ángæður með þá!

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version