Author Topic: Vatnið fyrir burnout..  (Read 1582 times)

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Vatnið fyrir burnout..
« on: June 12, 2009, 17:37:30 »
Jæja á morgun er keppni og við erum mjög margir á 4x4 bílum sem þurfum því miður yfirleitt að keyra yfir þetta vatn, er hægt að búa til gat fyrir okkur svo við þurfum ekki að keyra í þetta, þetta er ávísun á að brjóta drivetrain í starti og ég vill helst að það sé hægt að búa til smá gat fyrir okkur svo við þurfum ekki að keyra yfir þetta.

Kv Daníel Már.
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Vatnið fyrir burnout..
« Reply #1 on: June 12, 2009, 18:09:32 »
Það ætti ekki að vera vandamál að hafa tvo polla og hafa annann framar en inn.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Vatnið fyrir burnout..
« Reply #2 on: June 12, 2009, 21:00:35 »
Já líka hægt að hafa þá þannig að það sé hægt að keyra á milli þeirra
Geir Harrysson #805