Kvartmílan > Aðstoð

SBC Casting number

(1/5) > >>

Ragnar93:
Sælir var að spá er með vél sem er með casting númerið 3970010 og útur því kemur: 3970010....302.....69....4...Z-28 Camaro
3970010....327.....69....2...Trucks and industrial
3970010....350...69-80...2 or 4
hvernig get ég vitað hvort hún sé 302,327 eða 350?
er svo ekki einhvað annað númer sem ég get séð hvenar blockin var gerð og einhvað?

Halldór Ragnarsson:
Prófaðu: http://www.mortec.com
eða : http://www.nastyz28.com
Halldór

Ragnar93:
ok takk tjekka þetta

Chevy_Rat:

--- Quote from: Ragnar93 on June 11, 2009, 17:04:45 ---Sælir var að spá er með vél sem er með casting númerið 3970010 og útur því kemur: 3970010....302.....69....4...Z-28 Camaro
3970010....327.....69....2...Trucks and industrial
3970010....350...69-80...2 or 4
hvernig get ég vitað hvort hún sé 302,327 eða 350?
er svo ekki einhvað annað númer sem ég get séð hvenar blockin var gerð og einhvað?

--- End quote ---

þessi SBC vél sem þú ert með Casting 3970010 er að öllum líkindum bara 350!,Nóg fyrir þig að taka olíupönnuna undan til að komast að hinu eina sanna með því að lesa Casting númerið á Sveifarásnum!.

Er hún 4-bolta veistu eittvað um það?,Já og ef Damperinn framan á henni er 8" í þvermál þá ert þetta pottþétt 4-bolta 350 sbc vél!.(minni á tveggja bolta 350 og 327!

En það er einnig hægt að finna út úr þessa á ýmsann annann máta td ártalið á blockinni hvenær hún er steipt (lítið númer ofan á boltaplani staðsett aftan á vélinni rétt ofan við Casting númerið og einnig með engine suffix codanum sem er staðsettur á planinu framan við hægra heddið undir altenatornum þá er hægt að finna út úr í hvaða verksmiðju blockin er steipt og upp úr hvernig bíl hún kemur í upphafi!

Ragnar93:
ok takk en suffix codinn er V1024TFJ og svo fyrir neðan C97128100 geturu nokkuð lesið úr þessu fyrir mig  :D

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version