Author Topic: VW Golf Station á yfirtöku  (Read 1334 times)

Offline Árni S.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
VW Golf Station á yfirtöku
« on: June 11, 2009, 16:05:14 »
VW Golf Highline station á yfirtöku, 1050ţ kr.
Afborgun 33ţ kr. Hćgt ađ lćkka í 24ţ í átta mánuđi.
50% íslenskt, 50% erlent hjá SP fjármögnun.

Árg 2002
Ek 111ţ. km
Nýskođađur '10
1600 vél 16V, 105hö
5 gíra beinskiptur
15" álfelgur
Rafmagn í rúđum
Glerlúga
Rafmagn í speglum
Aksturstölva
Leđurstýri
Leđur á gírhnúđ
Geislaspilari
Steingrár
Svört innrétting

Mjög eyđslugrannur fjölskyldubíll, er í 7,7 lítrum hjá mér ađ međaltali síđustu 3400km í blönduđum akstri. Fer létt í 6,5 lítra á langkeyrslu, ég hef náđ honum í 5,8 lítra međ ţví ađ passa mig mikiđ. Ótrúlega ţćgilegur í akstri. Ţađ verđur eftirsjá í ţessum hjá mér.

Uppl í síma 8671926
Árni Samúel
Never mind the nameplate... Fast is fast!!!!!!
Technology is the replacement for displacement
Combine the two and you're in business!!!
Heimasíđan hjá kallinum