Author Topic: F-150 ´84 Fjallabíll  (Read 2459 times)

Offline Atli F-150

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 48
    • View Profile
    • http://internet.is/ford
F-150 ´84 Fjallabíll
« on: June 10, 2009, 08:38:12 »
Ég er með Ford F-150, nánast fullbreyttan fyrir 44"
er núna á góðum 38" ground hawk dekkjum,
Hann er 84 módel, orðinn fornbíll
Einfalt hús, sérsmíðuð álskúffa að aftan
Stepside bretti úr plasti
Ál afturstuðari og díóðuljós að aftan
2-3 ár síðan hann var málaður, byrjaður að láta aðeins á sjá
vegna notkunar og útiveru

Algjör ruddi sem skilar sínu

6,6 L Ford mótor (400cid)
4 gíra NewProcess gírkassi með extra lágum 1.gír
208 millikassi úr áli
9" afturhásing með nospin
44 klofhásing með loftlás
Loftpúðafjöðrun og fourlink að aftan
Mælaborðið er sérsmíðað með autometer phantom mælum
Sérsmíðað rafkerfi í öllum bílnum, ekkert mál að tengja eða bæta við
2 kastarar að framan
Loftnet fyrir talstöð
Geislaspilari og ágætis hátalarar

Á annað par af plastbrettum á hann að aftan sem myndu fylgja með.

Vantar smá alúð, þarf að setja gólfefni í húsið.

Ég hafði hugsað mér ca 750 þús fyrir bílinn en þar sem hann er óskoðaður og það þarf að skipta um hljóðkút
og laga smá leka fyrir skoðun þá væri ég til í að láta hann á um 650 þús,
tilbúinn að skoða ýmis skipti ekkert sem ég þarf að borga á milli.

Náið í mig í 824-2854 eða hér í pm

Myndir


Atli F. Unnarsson
Það sem ég segi er oftast vitleysa :)
Taktu því með góðum fyrirvara :)