Kúplingin í GTO er farinn að snuða og ég er að fara norður á honum eftir viku.

Mér datt í hug hvort að einhver ætti inn í skúr hjá sér kúplingu og pressu aftan á Pontiac 400, þarf að vera 11" í þvermál og að öllum líkindum að vera fyrir 26 rillu input öxul frekar en 10 rillu.
Maggi
696-5717