Author Topic: Er að leita af Kóngabláum Ford pinto  (Read 2458 times)

Offline bóbó

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Er að leita af Kóngabláum Ford pinto
« on: June 19, 2009, 14:35:25 »
Ég er að leita af kóngabláum Pintó.Hann var 3dyra og skotthlerin á honum var allur úr gleri.Var upphaflega keyptur af varnarliðinu.Minnir að þetta hafi verið árgerð 72-76.
Mér langar að vita hvort eihver viti um aðdrif hans og hvort flakið af honum sé en til.Var eihvetíman sagt að hann hafi endað í kvartmíluni en veit ekki hvort það sé sami bílinn.
ENGIN SEM VEIT NEITT UM BÍLINN?..hANN VAR MEÐ HVÍTUM VÝNILTOPP OG GLER TOPPLÚGU.
« Last Edit: June 20, 2009, 10:35:54 by bóbó »

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Er að leita af Kóngabláum Ford pinto
« Reply #1 on: June 21, 2009, 12:36:41 »
ég veit um svona bíl í þessum lit og hann er nú reyndar ekki með vinyltopp....hann er blár með blárri innréttingu og afturhlerinn er eitt stórt gler. Billinn er með tveimur röndum á hliðunum minnir mig og önnur hvót og hin rauð. Svo er hann með viðarinnréttingu af einhverjum hluta. En hann ónýtur þessi bíll sem ég er að tala um ég veit ekki hvort þetta sé sami bíll og þú talar um. Hann er 74 minnir mig endilega en ég þori samt ekki að fara með það. Hann var með topplúgu en það er eins víst að hún hefi verið sett í eftirá.
Valur Pálsson

Offline bóbó

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Re: Er að leita af Kóngabláum Ford pinto
« Reply #2 on: June 21, 2009, 12:56:13 »
Veistu hvar hann er niðurkomin og gæturðu reddað mynd af honum?....
Þessi bíll var lengi í eigu ömmu minnar og mér myndi langa að gera hann upp ef hann er en til og er falur.

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Er að leita af Kóngabláum Ford pinto
« Reply #3 on: June 22, 2009, 11:19:33 »
veit hvar hann er en get ekki reddað mynd og bíllinn sem ég er að tala um (ég veit ekki hvort þetta sé sá sami) hann lenti í árekstri 1988 og er búinn að standa úti síðan og ryðga og hann er bara ónýtur...það var keyrt inní hliðina á honum og hann er bara ónýtur svo er búið að skera úr honum topplúguna rífa úr honum véina og hásinguna. Bíllinn sem ég er að tala um er ekki verkefni í uppgerð...
Valur Pálsson

Offline bóbó

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Re: Er að leita af Kóngabláum Ford pinto
« Reply #4 on: June 22, 2009, 12:31:59 »
Ég hef lúmskan grun um að það sé sami bíll.Þeir voru ekki til margir með topplúgu.Hann var nefnilega seldur kríngum 87-88.Synd að það hafi farið þannig fyrir honum.Ef þetta er hann.
Þar sem ég var að fá athugasemd hér um að ég væri að brjóta regllur þar sem vantaði undirskrift þá redda ég því hér og með og biðst afsökunar.Ég er bara nýr hér.
Kveðja
Jósef Smári
« Last Edit: June 23, 2009, 23:16:41 by bóbó »