Author Topic: Sjallasandur 2009 - MYNDIR  (Read 3950 times)

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Sjallasandur 2009 - MYNDIR
« on: June 02, 2009, 23:22:33 »
Erum komnir með góðan bunka af myndum http://ba.is/is/gallery/sjallasandur_2009/31.05.2009/

kv
Björgvin

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: Sjallasandur 2009 - MYNDIR
« Reply #1 on: June 02, 2009, 23:30:15 »
nau nau nau.... hvernig stóð blái fox múkkin sig????
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Re: Sjallasandur 2009 - MYNDIR
« Reply #2 on: June 02, 2009, 23:35:18 »
Hvað klikkaði hjá Gísla G. fór ofur dragga mótorinn  :-({|=
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Sjallasandur 2009 - MYNDIR
« Reply #3 on: June 02, 2009, 23:37:27 »
Hvað klikkaði hjá Gísla G. fór ofur dragga mótorinn  :-({|=

Það fór heddpakkning held ég



kv
Björgvin

Offline Old School

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
Re: Sjallasandur 2009 - MYNDIR
« Reply #4 on: June 03, 2009, 13:43:40 »
gaman að sjá að mótorinn minn í ´83 mustangnum var að virka... 8-)
Bergur Geirsson

Offline Contarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 127
    • View Profile
Re: Sjallasandur 2009 - MYNDIR
« Reply #5 on: June 03, 2009, 19:22:55 »
gaman að sjá að mótorinn minn í ´83 mustangnum var að virka... 8-)

Enda 302  :wink:
Sigurjón Örn Vilhjálmsson                       
Ford er heimsins fremsti vagn
fer þar saman bæði
flýtir, ending, flutningsmagn
fegurð, verð og gæði.
´84 Continental Grænn - rúntarinn 
´84 Continental Hvítur - tilvonandi race
´88 Fiat Uno 45 Sting

Offline Lincoln ls

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: Sjallasandur 2009 - MYNDIR
« Reply #6 on: June 04, 2009, 16:42:09 »
gaman að sjá að mótorinn minn í ´83 mustangnum var að virka... 8-)

Enda 302  :wink:

Og virkar ekki neitt
Sigursteinn U. Sigursteinsson

Mustang GT '06 BADAZZ
Ford F250 7.3 '88
Toyota Corolla '96

Offline Contarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 127
    • View Profile
Re: Sjallasandur 2009 - MYNDIR
« Reply #7 on: June 04, 2009, 19:11:48 »
[[/quote]

Og virkar ekki neitt
[/quote]

Þú sem Ford maður átt að vita að 302 er besta vél í heimi!
Sigurjón Örn Vilhjálmsson                       
Ford er heimsins fremsti vagn
fer þar saman bæði
flýtir, ending, flutningsmagn
fegurð, verð og gæði.
´84 Continental Grænn - rúntarinn 
´84 Continental Hvítur - tilvonandi race
´88 Fiat Uno 45 Sting

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Sjallasandur 2009 - MYNDIR
« Reply #8 on: June 08, 2009, 11:53:05 »
hvaða hlutfall er í nýju hásingunni á 83 GT ?
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Sjallasandur 2009 - MYNDIR
« Reply #9 on: June 08, 2009, 12:20:56 »
hvaða hlutfall er í nýju hásingunni á 83 GT ?

Það er 4.10

kv
Björgvin