Author Topic: keppendur 13. juni  (Read 1577 times)

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
keppendur 13. juni
« on: June 12, 2009, 20:20:53 »
Sælt veri fólkið. Nú er að bresta á fyrsta keppni ársins. Nýtt malbik og breiðari braut , ljósaskilti komin í gang og pittptentarar í lagi. Stefnan er að keyra þessa keppni af krafti , þess vegna skora ég á keppendur að mæta snemma og alls ekki seinna en kl 10. Pitt verður lokað kl 10 stundvíslega og stuttu seinna verður fundur með keppendum og tímatökur hefjast kl 10.20 á OF flokki, svo þeir þurfa að mæta snemma og afferma kerrur og svoleiðis

Starfsfólk er beðið um að mæta stundvíslega og ekki seinna en kl 9.00

mbk Harry Þór 8933573

ps. allr að biðja um gott veður  
« Last Edit: June 12, 2009, 20:50:43 by Harry »
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph