Author Topic: Takk fyrir glæsilega sýningu  (Read 4604 times)

Offline 70olds

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Takk fyrir glæsilega sýningu
« on: June 01, 2009, 23:57:42 »
Langar að þakka Kvartmíluklúbbnum fyrir flotta sýningu Burnout 2009.
Alltaf gaman að komast á flotta sýningu að skoða græjur. Þessi sýning var í alla staði mjög flott.
Við vitum að ekki allir gera sér grein fyrir vinnunni hjá öllum sjálfboðaliðunum sem standa á bakvið svona batterý.

Takk fyrir okkur Unni og Helga
« Last Edit: June 02, 2009, 12:57:39 by baldur »

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Takk fyrir glæsilega sýningu
« Reply #1 on: June 02, 2009, 00:02:41 »
sammála Burnout er sema show á Íslandans
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Takk fyrir glæsilega sýningu
« Reply #2 on: June 02, 2009, 00:18:50 »
Takk fyrir mig, flott sýning og vel staðið að öllu!
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

dodge74

  • Guest
Re: Takk fyrir glæsilega sýningu
« Reply #3 on: June 02, 2009, 00:20:19 »
takk fyrir mig góð syning =D> =D>

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Takk fyrir glæsilega sýningu
« Reply #4 on: June 02, 2009, 00:31:14 »
Flott sýning! Takk fyrir mig 8-)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Takk fyrir glæsilega sýningu
« Reply #5 on: June 02, 2009, 01:05:05 »
 flott sýning og Takk fyrir mig

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Takk fyrir glæsilega sýningu
« Reply #6 on: June 02, 2009, 01:15:34 »
Frábær sýning,takk fyrir mig og þakkir til stjórnar og þeirra sem komu að þessu,vel gert  =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Takk fyrir glæsilega sýningu
« Reply #7 on: June 02, 2009, 07:33:52 »
Takk fyrir mig og mína, frábær sýning í alla staði  =D>
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Takk fyrir glæsilega sýningu
« Reply #8 on: June 02, 2009, 09:19:22 »
glæsilegt!
hvað erum við að tala um marga gesti um helgina?
Einar Kristjánsson

Offline LeMans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 196
    • View Profile
Re: Takk fyrir glæsilega sýningu
« Reply #9 on: June 02, 2009, 10:05:53 »
Takk fyrir mig Flott sýning og flottir bílar,nóg að mynda :wink:
Sigurbjörn Ragnarsson                                     
VW Golf 1998 Seldur
Citroen Xara ´01

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Takk fyrir glæsilega sýningu
« Reply #10 on: June 02, 2009, 10:08:17 »
Stjórn KK og sýningarnefnd þakkar góð og jákvæð viðbrögð, án ykkar sem eiga þessa bíla hefði þetta ekki verið hægt.  :wink:

glæsilegt!
hvað erum við að tala um marga gesti um helgina?

Gestir voru rétt í kring um 5.000 talsins.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Takk fyrir glæsilega sýningu
« Reply #11 on: June 02, 2009, 10:35:09 »
Flott show og við í Team Suðurnes þökkum fyrir okkur.Kv Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Hilmarb

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/820137
Re: Takk fyrir glæsilega sýningu
« Reply #12 on: June 02, 2009, 11:27:53 »
Mjög flott, takk fyrir mig.
Hilmar Björn Hróðmarsson
_______________________________________
http://www.cardomain.com/ride/820137

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Re: Takk fyrir glæsilega sýningu
« Reply #13 on: June 02, 2009, 12:45:07 »
Flott sýning. Takk fyrir mig. :D

Offline EinarV8

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Re: Takk fyrir glæsilega sýningu
« Reply #14 on: June 02, 2009, 15:49:21 »
Glæsileg sýning =D> Takk fyrir mig \:D/
Einar Ágúst Magnússon
camaro "92 383 1/4 13.065@170km
subaru Impresa

Meðlimur #1146

Offline 70olds

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Re: Takk fyrir glæsilega sýningu
« Reply #15 on: June 03, 2009, 07:04:20 »
....Langaði að koma með eina hugmynd fyrir næstu sýningu...hvernig væri að vera með einn af sýningardögunum svona "show and tell" dag?
ég hitti þarna á einn kall sem var með Mustang og hann spjallaði við alla og sýndi fólki bílinn og sagði frá öllum breytingum, hvenær hann flutti hann inn, hver hafði unnið í honum og bara allt sem hann vissi um kaggann. Mér fannst þetta alveg frábært og ég er viss um að þetta yrði vinsælt, bæði hjá þeim sem eru að fylgjast með breytingum og nýjum bílum á götunni og einnig hjá almenningi sem stingur inn nefinu. Ég geri mér grein fyrir að flestir yrðu orðnir klikkaðir að tyggja sömu söguna í 3-4 daga, en ef það væri auglýstur 1 svona dagur á showinu, þá myndi það eflaust vera dagurinn sem helstu áhugamenn myndu mæta.
Bara hugmynd.

Kveðja Unnar

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Re: Takk fyrir glæsilega sýningu
« Reply #16 on: June 10, 2009, 14:00:20 »
Þetta var flott og fín hugmynd hér fyrir ofan, að standa við sín tæki og útskýra þau.
Menn ná alltaf fínu spjalli útúr því.
Annars fannst mér þetta flott sýning og mikið af glæsilegum tækjum.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951