Author Topic: Rúðuupphalavesen í Xsara 2000  (Read 1560 times)

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Rúðuupphalavesen í Xsara 2000
« on: June 01, 2009, 15:47:09 »
Sælir.
Er að vesenast með bíl frá bróður mínum, vandinn er að rúðan vill bara í aðra áttina, ég get snúið motorhúsinu eða víxlað vírum þá fer hún í hina áttina. Ég er búinn að víxsla rofunum, skipta um motorinn, prufa stýrinbuna úr hinni hurðinni en það er eins og að það sé eitthvað stykki á milli rofa og hurðar sem ég finn ekki sem gæti verið að stríða mér, vírarnir eru allavegana ekki þeir sömu sem eru í hurðinni og í rofanum, hefur einhver lent í svona löguðu, gæti verið sviðað og í Peugeot. Kv. Anton

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Rúðuupphalavesen í Xsara 2000
« Reply #1 on: June 01, 2009, 20:50:25 »
Lenti í svipuðu með grand cherokee sem ég er með afturrúðan bílstjóra megin vildi bara niður en ekki upp og sama þó ég skifti um rofann í hurðinni og mótorinn, alltaf sama sagan, nema hvað að ég reif í sundur aðal rofan sem er í bilstjóra hurðinni og sá þar að það voru snertur brunnar yfir en með að beinteingja á milli víra í plögginu sem fer í aðalrofan þá varð allt í lagi með afturruðuna ástæðan var að því leyti þá sú að aðalrofinn hleypti ekki rétt í gegnum sig til að afturrúðan gæti farið í báðar áttir heldur hleyfti bara í gegnum sig í aðra áttina.
Vona að þetta hjálpi þér Kv Arnar H
Arnar H Óskarsson