Sælir.
Er að vesenast með bíl frá bróður mínum, vandinn er að rúðan vill bara í aðra áttina, ég get snúið motorhúsinu eða víxlað vírum þá fer hún í hina áttina. Ég er búinn að víxsla rofunum, skipta um motorinn, prufa stýrinbuna úr hinni hurðinni en það er eins og að það sé eitthvað stykki á milli rofa og hurðar sem ég finn ekki sem gæti verið að stríða mér, vírarnir eru allavegana ekki þeir sömu sem eru í hurðinni og í rofanum, hefur einhver lent í svona löguðu, gæti verið sviðað og í Peugeot. Kv. Anton