Author Topic: Mustang á Akureyri 2009  (Read 2261 times)

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Mustang á Akureyri 2009
« on: June 07, 2009, 12:10:05 »
Stjórn Mustangs ásamt þeim bræðrum Antoni og Björgvin hafa áhuga á að búa til Mustang uppákomu á Bíladögum Akureyri dagana 17-20 juní.
Hér erum við að hugsa um hópferð úr bænum og síðan ýmislegt skemmtilegt þessa dagana.
gróf dagskrá er:

Tillaga að dagskrá „Mustang á Akureyri 2009“.
Fara frá Rvík 16/6 kl 12,30 með mætingu kl 12,00
Stoppa 13,30 borgarnesi
15,30 Blönduós
17,30 Stóragerði ( Skagafirði) og skoða þar bílasafnið
19,00 koma Akureyri
17/6 sýning BA með spes Mustang kosningu
18/6 ferð að Ystafelli og stopp Goðafoss (kaffi Ystafell)
19/6 Skoða með uppákomu með Brimborg Akureyri ( sýning, heimsókn eða ?)
20/6 keppni
21/6 Allir heim

Félagar okkar í Brimborg á Akureyri ætla að taka vel á móti okkur þann 19. júní og er ráðgert að bílarnir verði þar milli kl. 14:00 og 18:00

Planið verður rýmt og nokkrir bílar einnig teknir inn - þannig að það má búast við mjög flottri Mustang sýningu þar.

Kaffi og kleinur á boðstólnum og Brimborg Akureyri mun auglýsa þennan viðburð upp sérstaklega fyrir norðan.

Skráning á sýninguna er í síma 862-6450 eða á tölvupósti á anton@ba.is

Takmarkið er að sjálfsögðu að leyfa allavega 45 Mustang bifreiðum að njóta sín þarna þar sem húsið er geysistórt og tímamótin merkileg!

Höldum því áfram að gera afmælisárið sem veglegast og sjáumst sprækir fyrir norðan. (BÓ)

Textar eru fengnir af spjalli mustang.is
http://mustang.is/index.php?option=com_kunena&Itemid=109&func=view&catid=10&id=54&lang=is#87