Fyrirtæki (aðeins ætlað fyrirtækjum) > Fyrirtæki

Viðgerðar aðstaða á Akureyri

(1/1)

dedion:
Til leigu aðstaða fyrir smáar sem stórar viðgerðir á bílnum þínum, fellihýsinu eða tjaldvagninum.
Til staðar er 2pósta lyfta, vélagálgi, gírkassatjakkur,suðuvél,dekkjavél og úrgangstunnur fyrir olíur.
Grunngjald er 2000- en ef tekið er meira en ein klst þá er klst á 1500- (2klst =3000-)og svo framvegis.

Hentar vel fyrir þá sem eru á ferðalagi og þurfa að redda sér,
eins ef menn ætla sér að taka lengri tíma (10 tíma +)þá semjum við um verð svo allir séu sáttir.
Allar upplýsingar í síma 862-6900
Kv. Ingó..

Navigation

[0] Message Index

Go to full version