Author Topic: Til sölu Toyota Hilux árg.1973.38" breyttur  (Read 2697 times)

Offline Gústaf Jóhannsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Til sölu Toyota Hilux árg.1973.38" breyttur
« on: June 02, 2009, 22:36:18 »
Toyota Hilux árg.1973 skattlaus.
Vél.Ford 351 Windsor árg 1988 með beinni innspýtingu.
Sérsmíðaðar flækjur og kútar ryðfrítt. Pústkerfi 2 ½“
Gírkassi er 4.gíra trukkakassi  óbrjótanlegur
1.gír 1:6,70
2.gír 1:3,35
3.gír 1:1,67
4.gír 1:1,00
Bakkgír 1:8,25
Millikassi er Dana 20 með lága drifið 1:2,5
Búið að auka olíumagn á kassa og bæta við kælingu og setja endaþrýstilegur í stað koparfóðringa.
Framhásing er Dana 44 með diskabremsum  og 30mm krossum út í hjól.
Drifhlutfall 1:4,56. Venjulegt Mismunadrif
Afturhásing er 9“ Ford með diskabremsum.Öxlar af sverari gerð 28rillu.
Búið að græja úrhleypibúnað  í hásingu en ótengt. 2f Burðarlegur á öxlum.
Venjulegt mismunadrif.
Fjöðrunarbúnaður er gormar allan hringin,Bronco að framan en að aftan er A stífa að ofan en 2 stífur að neðan.
Bíllin er breittur fyrir 38“ en er á 36“ mudder
Bensíntankar eru 2,annar er 150L hinn er 110L.
Altenator er 108A og það eru tveir  70 amperst.geymar.
Á bílnum er Brama plasthús og búið að opna á milli og klæða í hólf og gólf. Skráður 5 manna.
Það er tvöföld veltigrind samkv.reglugerð.
Aukamiðstöð afturí.
Aukabúnaður:Vinnuljós á hliðum og aftaná.
Kastarar framaná.
Warn 3600kg spil framan.
Loftdæla reimdrifinn með segulkúplingu.
Boddý er mjög gott og lítur vel út.
Þetta er gríðarlega töff jeppi og sá eini svona hér á landi.
Það fylgja með fullt af varahlutum sem tilheyra toyotu ´73
Sjón er sögu ríkari.
Verð er 550þús
Uppl.í síma 894 0041 eða netfang gustaf@rodasteinn.is