Author Topic: Dodge Ram 2003/Camper  (Read 1318 times)

Offline balli71

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
Dodge Ram 2003/Camper
« on: June 01, 2009, 15:23:52 »
Til sölu Dodge Ram ásamt Starcraft camper. Selst saman eða í sitthvoru lagi.

Dodge Ram: árgerð 2003, keyrður um 120 þús. km, Cummings Diesel, 305 Hp + 70 hp kubbur, lítur vel út og er í mjög góðu lagi.
Verð 2.500.000 áhvílandi 1.200-1.300 þús.

Camper: Starcraft camper árgerð 2003 í góðu lagi. Með eldavél, vaski og ísskáp. Svefnpláss fyrir 3.
Verð 600.000

Uppl. í síma 864 5061