Hraðakstur af götunum og á inn á lokuð akstursíþróttasvæði
Þarf að vera meðlimur í klúbbnum til að koma? og þarf ekki örugglega hjálm?
Quote from: stebbsi on May 08, 2009, 11:53:26Þarf að vera meðlimur í klúbbnum til að koma? og þarf ekki örugglega hjálm?Samkvæmt okkar tryggingum þá þarf að vera meðlimur í Kvartmíluklúbbnum.Kvartmíluklúbburinn er með hjálmaskyldu á brautinni.Stjórn Mustangs klúbbsins og stjórn Kvartmíluklúbbsins eru í viðræðum með hvernig að þessu verður staðið.