Author Topic: Pontiac Ventura 71 var merktur Hlölla bátum.  (Read 9060 times)

Offline kobbijóns

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Pontiac Ventura 71 var merktur Hlölla bátum.
« on: May 23, 2009, 18:58:40 »
hef heyrt einhverjar sögur af þessum bíl frá því að hann stoppaði (stutt) á akranesi væri gaman af að sjá myndir af honum og afdrif...

byðst velvirðingar ef ég sé að reposta

mbk Jakob þórir Jónsson
Jakob Jónsson

Besti 1/4 11,64 @ 116

Offline glant

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Re: Pontiac Ventura 71 var merktur Hlölla bátum.
« Reply #1 on: May 27, 2009, 13:18:06 »
Var rauður áður?? með 428 að mig minnir, trúi nú ekki öðru en að einhver muni vel eftir þessum bíl

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Pontiac Ventura 71 var merktur Hlölla bátum.
« Reply #2 on: May 27, 2009, 14:18:53 »
Já sæll Ventura með 428 cid,hann hefur virkað fínt skyldi maður ætla,væri gaman heyra meira af þessum bíl í söguformi. 8-)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Pontiac Ventura 71 var merktur Hlölla bátum.
« Reply #3 on: May 27, 2009, 15:54:04 »
Man nú bara eftir einni "71 Venturu og hún var hvít á litinn.
Minnir að hefði verið búið að planta 400 cid undir húddið :idea:

Kannski að séu til myndir af henni :?:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline glant

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Re: Pontiac Ventura 71 var merktur Hlölla bátum.
« Reply #4 on: May 27, 2009, 16:56:49 »
Man nú bara eftir einni "71 Venturu og hún var hvít á litinn.
Minnir að hefði verið búið að planta 400 cid undir húddið :idea:

Kannski að séu til myndir af henni :?:


Já það getur meira en vel verið að mig sé að misminna, 400 hljómar ekkert ólíklega, allavega veit ég að hann Bjössi sem átti hann áður en hann varð hvítur, veit ekki hvort hann hafi sprautað hann hvítan samt

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Pontiac Ventura 71 var merktur Hlölla bátum.
« Reply #5 on: May 27, 2009, 18:41:48 »
Man nú bara eftir einni "71 Venturu og hún var hvít á litinn.
Minnir að hefði verið búið að planta 400 cid undir húddið :idea:

Kannski að séu til myndir af henni :?:
gamli widowmakerinn var hvitur aður en hann varð orange
og hann var með 400cid held eg, allavegana var hann hvitur þegar Danni malari atti hann
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline SnorriVK

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Re: Pontiac Ventura 71 var merktur Hlölla bátum.
« Reply #6 on: May 27, 2009, 22:56:11 »
widowmakerinn var 72 ekki 71
Snorri V Kristinsson.

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Re: Pontiac Ventura 71 var merktur Hlölla bátum.
« Reply #7 on: May 28, 2009, 13:25:30 »
Sælir félagar, Widomakerinn er gamli Hlölla bíllinn.  Ég eignaðist þennann bíl ´95 minnir mig og þá var hann hvítur, skipti honum fljótlega út fyrir annan bíl, en svo eignaðist hann strákur sem heitir Einar og hann tók bílinn og gerði hann götuklárann, tók allt rafmagn í gegn í honum og kom mótornum í ágætis lag, síðan lét hann sprauta bílinn svona appelsínugulan og setti rendurnar á hann og "Widomaker" á hliðarnar.  Einar rúntaði og spólaði mikið á honum og þetta var þrælskemmtilegur rúntari því bílinn fékk endalausa athygli á götunum og þrælvirkaði þegar það lá vel á honum.
Pálmi Alfreðsson
 
Ford Mustang 1979

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Pontiac Ventura 71 var merktur Hlölla bátum.
« Reply #8 on: May 28, 2009, 14:43:02 »
Myndir af Widowmaker áður en hann varð orange:




Eigendaferill

02.09.1995    Hjalti Þór Björnsson    Þinghólsbraut 37    
14.08.1993    Smári Baldursson    Nesbú    
19.02.1993    Svavar Smárason    Hamratangi 9    
17.11.1992    Tindur Gabríel Hilmarsson    Snorrabraut 52    
12.10.1992    Jón Elís Guðmundsson    Hulduhlíð 20    
21.08.1992    Björn Brekkan Björnsson    Þinghólsbraut 61    
12.08.1992    Brynjar Gylfason    Gil    
08.07.1991    Daníel Hinriksson    Spóahólar 6    
04.07.1989    Björn Magnússon    Efstasund 34    
08.12.1982    Sigurpáll D Ásgeirsson    Svölutjörn 36    
01.04.1977    Þorleifur Frímann Guðmundsson    Norðurvellir 44    

Númeraferill

09.03.1993    BE695    Almenn merki
28.05.1980    Ö6789    Gamlar plötur
01.04.1977    Ö2785    Gamlar plötur

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: Pontiac Ventura 71 var merktur Hlölla bátum.
« Reply #9 on: April 18, 2013, 18:12:05 »
Afsakið að ég er að endurvekja EEEELD gamlan þráð er hvað vart um þennann??
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Pontiac Ventura 71 var merktur Hlölla bátum.
« Reply #10 on: April 18, 2013, 19:49:56 »
Hann var rifinn ásamt grárri '73 Novu í "klámnovuna" þegar hún var í Grindavík fyrir nokkrum árum.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Big Below

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 124
    • View Profile
Re: Pontiac Ventura 71 var merktur Hlölla bátum.
« Reply #11 on: April 19, 2013, 08:57:22 »
Mer finnst alltaf rosalega serstakt tegar ad heilu og halfu bilarnir og stundum fleyri en einn eru rifnir bara til tess ad gera einn annann upp, hvad verdur um restina af rifnu bilonum? Mer fynnst tetta algjor synd :(
Ágúst Bjarki Sigurðsson 776-9247
Volvo 745 1987 (Turbo)
Gmc Sierra C1500 1994

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Pontiac Ventura 71 var merktur Hlölla bátum.
« Reply #12 on: April 19, 2013, 22:15:55 »
Þessi Ventura var alveg búinn á því og bara haugamatur, veit ekki með Novuna þar sem ég náði aldrei að skoða hana, en skildist að hún hefði verið orðin mjög léleg.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Pontiac Ventura 71 var merktur Hlölla bátum.
« Reply #13 on: April 21, 2013, 19:53:51 »
Ég keypti þessa Venturu til að rífa í klámnovuna en þá hafði þessi ventura staðið lengi uppá geymslusvæði og grotnað niður.....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...