Author Topic: Bíll dagsins 4.des 2007 GTS # 298  (Read 7368 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíll dagsins 4.des 2007 GTS # 298
« on: December 04, 2007, 08:42:19 »
Jæja bíll dagsins að þessu sinni er GTS 98177298 hann er nú reyndar farinn yfir móðuna miklu.

Hérna er grein eftir Jak sem birtist í Bíla blaðinu í nóvember 1977.





Hérna er hann svo á sýningu B.A 1979,


Hérna er S.Andersen kominn með hann. (Myndir af bílavef)



Ég held að þetta sé hann (mynd af bílavef)


Hérna er hann svo sumarið 98 hjá Gulla.


Ég á reyndar ekki mynd af honum eftir að hann var rifinn, en í hinni epísku margumræddu költ stórmynd í Skúr Drekans sést S.Andersen máta sigí "restinni".

30.11.1989   Guðmundur Árni Ágústsson   Austurbrún 6
16.04.1989   Sveinn Steinar Guðsteinsson   Raufarsel 13
23.10.1988   Haraldur Pétursson   Noregur
15.10.1987   Ágúst Jóhannsson   Vesturberg 72
11.12.1986   Hafdís Jónsdóttir   Tröllateigur 26
16.08.1986   Sigurður Þórarinn Árnason   Tröllateigur 26
20.06.1984   Garðar Ólafsson   Breiðvangur 28
18.06.1980   Ólafur Sigurjónsson   Hólagata 5
04.01.1980   Erling Sigurjón Andersen   Einiberg 25
06.07.1979   Kristinn Björnsson   Einholt 10c
31.01.1978   Birgir Ólason   Hraunbær 12a
31.10.1975   Halldór Hreinsson   Hlíðarvegur 3


19.12.1986   X2186   Gamlar plötur
23.11.1984   Ö6647   Gamlar plötur
19.06.1980   G13407   Gamlar plötur
04.01.1980   G5477   Gamlar plötur
06.07.1979   A1959   Gamlar plötur
31.01.1978   F142   Gamlar plötur
31.10.1975   Y428   Gamlar plötur
« Last Edit: November 15, 2008, 03:46:34 by Anton Ólafsson »

AlliBird

  • Guest
Bíll dagsins 4.des 2007 GTS
« Reply #1 on: December 04, 2007, 16:36:19 »
Er vitað hvað varð um mótorinn úr honum?

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Bíll dagsins 4.des 2007 GTS
« Reply #2 on: December 04, 2007, 17:40:04 »
mér finnst þessi mynd algjör snilld

Atli Már Jóhannsson

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
blaðagrein
« Reply #3 on: December 04, 2007, 20:03:44 »
Snilldar grein hjá JAK.  Veit að hann er að koma með flotta grein í næsta Bílar & Sport um ólöglegar spyrnur...... fullt af myndum úr Kollafyrðinum.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Bíll dagsins 4.des 2007 GTS
« Reply #4 on: December 04, 2007, 20:59:29 »
allt saman Mopar, hvað er mustanginn að þvælast þarna  :lol:
Gísli Sigurðsson

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Bíll dagsins 4.des 2007 GTS
« Reply #5 on: December 04, 2007, 21:00:36 »
Já herrar mínir og frúr

Hér er þetta eðaltæki fyrir utan hina alræmdu Moparstaði við Akureyri á júníkvöldi c.a. 1978.  Moparpabbi bograr borginmannlegur yfir 340 vélinni og við hlið hans eru Maggi Einarss og Biggi Arnarss en Örn Brautryðjandi faðir hans flutti m.a. inn 400 ´73 Chargerinn bláa og svo Akureyrarkorvettuna svonefndu.

Þær fá nú aldeilis að njóta sín Varmahlíðarrendurnar á þessari mynd  :oops:

Vek athygli á að í greininni ágætu hér að ofan er að sjálfsögðu vísa sem ljær henni ómumræðanlega menningarsögulegt gildi  :D
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline nettur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Bíll dagsins 4.des 2007 GTS
« Reply #6 on: December 04, 2007, 22:24:36 »
Held að það sé þessi sem ég keypti úr Álfheimum passar við græna plussið var orðinn mjög dapur vélin úrbrædd ofl seldi hann fljótlega aftur en ég veit um mótorinn og það er allt nýtt í honum nema stiplarnir,68 árgerð af 340

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Bíll dagsins 4.des 2007 GTS
« Reply #7 on: December 04, 2007, 23:19:03 »
Þessu kvöldi man ég eftir :)  

Þetta umrætt kvöld, barst sú saga á rúntinum í Keflavík að það væru nokkrir bílar á leið úr Bænum til að spyrna á Garðsvegi og þar sem til stóð að okkar menn úr Garðinum, (Ingi í Lindartúni á Charger og Keli á Rafnkelsstöðum á 340 GTS) ætluðu að keppa, var ekki um annað að ræða að mæta á staðinn. Var farþegi með öðrum þar sem ég var ekki búinn að ná bílprófsaldri.

Upp úr miðnætti (ábyggilega á sunnudagskvöldi) byrjaði fjörið en þar sem að margir áhorfendur voru komst ég ekki á nógu góðan stað til að sjá vel hvernig gekk hjá mínum mönnum. Mig mynnir að Keli hafi verið búinn að vinna einhvejar spyrnur áður en að Chargerinn og græni GTS-inn tókust á.

Kom ekki önnur grein um þetta atvik í Samúel með myndum af vetvangi?
 Eins og mig rámi í það.

Keppnin leystist upp eftir að sá græni bræddi úr sér, þó getur verið að einhverjir Suðurnesjamenn hafi áfram reynt með sér.

Seinna tók Ingi upp vélina í Chargernum og hresti hana eitthvað við og spyrnti við Kela á GTS-inum en menn gátu ekki ákveðið hvor hefði unnið, svo jafnir voru þeir.

Kv. Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíll dagsins 4.des 2007 GTS
« Reply #8 on: December 05, 2007, 00:35:40 »
Flott mynd Ragnar, rendurnar njóta sín einstaklega vel á myndinni, og ánægðastur er ég nú með það að bensínlokið hafi ekki verið skilið útundan.
Ég er annars búinn að bíða spenntur eftir því hvort enginn mundi kommenta á stökuna,

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Bíll dagsins 4.des 2007 GTS
« Reply #9 on: December 05, 2007, 17:25:52 »
Þessi halldór sem er getið þarna í greininni,
var hann ekki að vinna í Vökli á þessum tíma :?:
Ég þekki einn náunga sem var að vinna með honum
frá "75 til "77 og átti "69 Barracudu með 318.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Bíll dagsins 4.des 2007 GTS
« Reply #10 on: November 10, 2008, 19:03:53 »
Jæja vegna mikillar eftirspurnar eru GTS-ar væntanlegir á söluna.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Bíll dagsins 4.des 2007 GTS
« Reply #11 on: November 14, 2008, 00:38:33 »
Jæja nokkrar glóðvolgar af akureyrartækinu,





Þessir Challa stólar eru enn til, skoðaði þá um síðustu helgi,

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Bíll dagsins 4.des 2007 GTS
« Reply #12 on: November 14, 2008, 08:42:48 »
þessi er nú með þeim ljótari sem maður hefur séð :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Bíll dagsins 4.des 2007 GTS # 298
« Reply #13 on: November 23, 2008, 14:14:18 »
Ein ný skönnuð.


Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Bíll dagsins 4.des 2007 GTS # 298
« Reply #14 on: November 24, 2008, 15:19:35 »
Hehe.. flott auglysing
Street heavy hemy, tucker millihead, brane undirlyftur, Mally kveikja, djúpbólstraður
ókeypis aðgangur, börn í fylgd með fullorðnum :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Bíll dagsins 4.des 2007 GTS # 298
« Reply #15 on: May 27, 2009, 23:46:05 »



Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Bíll dagsins 4.des 2007 GTS # 298
« Reply #16 on: May 28, 2009, 00:54:51 »
Sæll Anton
Hér eru 2 myndir af þessum sem að ég fann
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Bíll dagsins 4.des 2007 GTS # 298
« Reply #17 on: May 28, 2009, 01:01:14 »
Sæll, seinni myndin er A 5050, 1968 Charger.

kv
Björgvin

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Bíll dagsins 4.des 2007 GTS # 298
« Reply #18 on: May 28, 2009, 01:06:04 »
Úpps,var of fljótur á mér :oops:
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline S.Andersen

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Re: Bíll dagsins 4.des 2007 GTS # 298
« Reply #19 on: May 28, 2009, 09:02:06 »
Sælir félagar.
Gaman að þessari GTS umfjöllun.Þessi mynd sem Bjögvin setti inn
við hliðina á bárujárnsskúrnum er tekin rétt eftir að ég kaupi hann tjónaðan
vinstra megin að framan.Ég var fljótur að gera við hann og taka þessa hörmulegu málningu af.
Ég lét mála hann grænan aftur og tók hann allan í gegn.

Það eru til nokkrar myndir af honum í fjöskyldualbúminu sem ég
skal reyna að koma inn.

K.V.
S.Andersen