Author Topic: MAF sensor í 5,4 FORD Triton  (Read 1711 times)

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
MAF sensor í 5,4 FORD Triton
« on: May 23, 2009, 11:46:57 »
Er einhver hér sem á nýjan eða notaðan MAF sensor í lagi ??

Held að hann hafi verið gefast upp hjá mér, lýsir sér með því að hann hökktir og missir úr cylendra í keyrslu.

Er kannski nóg að kippa honum úr og hreinsa með tuner spray-i sem þeir nota til að þrífa tölvur ??

Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(