Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

69 'Barracuda í Garðabænum (staða mála)

<< < (2/10) > >>

ArnarI:
Erum að vinna í því að koma seinna innra brettinu og er það mikið vesen og fá það til að passa. Ásamt því að lóða í samskeyti á hvalbaksbyrði.(fengum vanan mann í heimsókn) \:D/.Erum að fara að undirbúa fyrstu pöntun af varahlutum en $ er okkur afar óhagstæður.

stebbsi:
Bara flott hjá ykkur.. Ekki vill svo til að þið séuð með annan bíl fyrir utan hjá ykkur? Para pæla því að ég sá bíl í götunni hjá frænda og hann sagði mér að það væri annar í uppgerð í skúrnum..

Gilson:
það stemmir, 1 stk valiant fyrir utan. En mikið svakalega er þetta að verða flott hjá ykkur, ég verð að fara að kíkja fljótlega.

MoparFan:
Sælir feðgar,

Ég sá niðrí Keflavík áðan 68 bíl sem þið gætuð kannski notað eitthvað úr, hann virðist vera á leiðinni á haugana sá.

Annars líst mér gríðarlega vel á þessa uppgerð hjá ykkur, virðist vera drauma Father&Son project.

ArnarI:
Vitiði til þess ef að búið er að grindatengja bíl að þá sé ekki hægt keppa í einhverjum flokkum ?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version