Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Camaro BA629

(1/4) > >>

Valdi N:
Veit einhver hvort BA629 er enn á lífi?  Það eru tvær myndir hjá Mola:


Félagi minn keypti þennan 1988, þá 16 ára en seldi nokkrum dögum eftir 17 ára afmælisdaginn, þá viss um að tónlistaráhuginn ætti eftir að bera hann lengra en bíladellan.

Kaupd.   Nafn   Heimili   Kóði tr.fél.
15.03.1989   Egill Arnar Rossen   Furudalur 1   
02.03.1989   Ólafur Theódór Jónsson   Danmörk   
08.02.1988   Þórhallur Magnússon   Bretland   
30.12.1987   Sjóvátryggingarfélag Íslands hf   Suðurlandsbraut 4   
26.03.1985   Gunnar Sveinsson   Spóarimi 1   
02.10.1984   Ólafur Gíslason   Suðurgata 17   
07.10.1983   Sigurbjörn Á Ragnarsson   Hafnargata 49   
30.05.1981   Hulda Þórsdóttir   Gónhóll 19   
27.03.1981   Ólafur Frímann Sigurðsson   Jörundarholt 123   
10.02.1983   Böðvar Sigurðsson   Gerðavegur 4   
05.12.1981   Guðmundur Óskar Sigurðsson   Iðndalur 1   
10.07.1980   Jón Þórðarson   Gilsbakki 8   
06.09.1979   Guðjón Ágúst Sigurðsson   Hákotsvör 2   
17.07.1979   Guðrún Sigurðardóttir   Stekkjarhvammur 8   
15.06.1978   Hreinn Ómar Elliðason   Bjarnarst

Innlagnarferill:
Dags.   Skýring   Staðsetning
05.12.1992   Í umferð (úttekt)   Frumherji Hesthálsi
05.12.1991   Úr umferð (innlögn)   Óþekkt skoðunarstöð
27.03.1991   Í umferð (úttekt)   Frumherji Hesthálsi
18.12.1989   Úr umferð (innlögn)   Frumherji Hesthálsi
08.12.1989   Í umferð (úttekt)   Frumherji Hesthálsi
27.11.1989   Úr umferð (innlögn)   Frumherji Hesthálsi
20.11.1989   Í umferð (úttekt)   Frumherji Hesthálsi
26.10.1989   Úr umferð (innlögn)   Frumherji Hesthálsi
22.09.1989   Í umferð (úttekt)   Frumherji Hesthálsi
31.05.1989   Úr umferð (innlögn)   Frumherji Hesthálsi
03.05.1989   Í umferð (úttekt)   Frumherji Hesthálsi
26.01.1988   Úr umferð (innlögn)   Frumherji Hesthálsi
09.07.1987   Í umferð (úttekt)   Óþekkt skoðunarstöð
25.11.1986   Úr umferð (innlögn)   Óþekkt skoðunarstöð
13.03.1986   Í umferð (úttekt)   Frumherji Hesthálsi
05.11.1985   Úr umferð (innlögn)   Frumherji Hesthálsi
01.11.1984   Í umferð (úttekt)   Frumherji Njarðvík
03.10.1984   Úr umferð (innlögn)   Frumherji Njarðvík
21.06.1984   Í umferð (úttekt)   Frumherji Njarðvík
21.06.1984   Úr umferð (innlögn)   Frumherji Njarðvík
19.05.1983   Í umferð (úttekt)   Frumherji Hesthálsi
11.10.1982   Úr umferð (innlögn)   Frumherji Hesthálsi

Númeraferill:
Dags.   Skráningarnúmer   Skráningarflokkur
03.05.1989   BA629   Almenn merki
19.04.1985   G22110   Gamlar plötur
21.06.1984   Ö2587   Gamlar plötur
19.05.1983   Ö2587   Gamlar plötur
23.06.1981   R24956   Gamlar plötur
06.09.1979   Y8977   Gamlar plötur
15.06.1978   G11199   Gamlar plötur
17.12.1976   F610           Gamlar plötur

Hann var víst með 350, 4 bolta Blazer vél og 350 kassa, gardínu á afturrúðunni og mig minnir að vinurinn hafi smá dældað afturendann í of miklum kunningsskap við 87 Dodge Airies sem bjó í næsta húsi.

Allar upplýsingar vel þegnar,
Valdi

LeMans:
sæll það var umræða um þennan fyrir nokkru,eg átti þennan 83' þetta var minn fyrsti bill gerði smá tilraun um að finna hann aftur hefði verið gamann að eignast hann :) en strákarnir her töldu líklegt að hann væri ónýtur í dag. því nú ver og miður

camaro85:
Þessi endaði daga sína á Akranesi í kringum 95-96 var orðinn helvíti slappur af ryði, sá hann seinast á hvolfi en þá var einhver að hirða hásinguna undan honum, það var allt heillegt var hirt úr honum og honum síðan hent. Hann var rauður þá með sömu röndunum og ég man eftir því að það voru rauðplussuð sæti í honum.

kiddi63:

--- Quote from: LeMans on May 20, 2009, 11:07:28 ---sæll það var umræða um þennan fyrir nokkru,eg átti þennan 83' þetta var minn fyrsti bill gerði smá tilraun um að finna hann aftur hefði verið gamann að eignast hann :) en strákarnir her töldu líklegt að hann væri ónýtur í dag. því nú ver og miður

--- End quote ---

Var hann ekki á Kirkjuvegi í kef fyrir örfáum árum??
Hann var þá til sölu á slikk, 100 - 200 þús.
Mér skilst að hann hafi svo verið seldur því hann var fjarlægður á kerru.

HK RACING2:

--- Quote from: kiddi63 on May 20, 2009, 19:12:33 ---
--- Quote from: LeMans on May 20, 2009, 11:07:28 ---sæll það var umræða um þennan fyrir nokkru,eg átti þennan 83' þetta var minn fyrsti bill gerði smá tilraun um að finna hann aftur hefði verið gamann að eignast hann :) en strákarnir her töldu líklegt að hann væri ónýtur í dag. því nú ver og miður

--- End quote ---

Var hann ekki á Kirkjuvegi í kef fyrir örfáum árum??
Hann var þá til sölu á slikk, 100 - 200 þús.
Mér skilst að hann hafi svo verið seldur því hann var fjarlægður á kerru.

--- End quote ---
Ekki þessi nei,eins og ég hef sett inn áður og kemur fram hér að ofan þá endaði þesi bíll ævi sína uppá akranesi á toppnum fyrur utan trésmíðaverkstæði þar,og sennilega ein 13 ár síðan....

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version