Author Topic: Týndur hundur á seltjarnarnesi!!!!  (Read 1454 times)

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Týndur hundur á seltjarnarnesi!!!!
« on: May 21, 2009, 02:19:05 »
kannast einhver við þennan hund?? eða tík reyndar
veit að þetta á kannski ekki heima hér en mig langar að hjálpa þessum hundi að komast aftur heim

http://barnaland.is/album/img/73757/20090521013430_0.jpg

litla greyið er týnd og er að reyna finna heimilið sitt :(

hún er búin að vera ráfandi um blokkina mína frá því um kvöldmatarleitið ég prófaði að taka hana inn rétt áðan og náðum við að gefa henni að borða en svo vildi hun bara aftur komast út.

svo ef einhver kannast við hana þá endilega komið þessu áfram, hún er stödd á Seltjarnarnesi

Getið haft samband við okkur í s.6182042 eða 8498577
1965 Oldsmobile F85 hardtop