Sælir nú!
Mér vantar smá aðstoð í sambandi við túrbínu. hef enga reynslu af þessu, en ég keyfti gamla túrbínu úr colt '87-88 módel, sem ég var að spá í að leika mér að setja í annann colt sirka '91 módel. og er að pæla hvort það sé nóg að bolta bara túrbínuna við vélina eða hvort það þurfi intercooler eða eitthvað svoleiðis? hef nefnilega ekki hugmynd hvernig þetta var í hinum bílnum sem þetta var rifið úr.
hér er ein mynd ef það hjálpar eitthvað: