Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

ford cortina 66-70

(1/2) > >>

haywood:
var að velta fyrir mér hvort að eitthvað væri til afþessum bílum í heillegu ástandi

Moli:
Ertu ekki að meina 1967-1970 Cortina?

1966 árgerðin flokkast sem MK1, en það er afar lítið til af þeim hérlendis. Meira er þó til af MK2, sem komu frá 1967-1970. Ég á eina slíka 2 dyra með 1600vél, mjög heillega og góða sem bíður smá ryðbætingar og heilmálunar.

haywood:
ok skv. wikie er það 66. En það eru einmitt 2 2dyra hérna á sveitabænum hjá kærustunni í frekar döpru ástandi en með vélar og slíkt sem vert er að kíkja á ef viðeigandi boddý fæst

Moli:

--- Quote from: haywood on May 13, 2009, 19:38:33 ---ok skv. wikie er það 66. En það eru einmitt 2 2dyra hérna á sveitabænum hjá kærustunni í frekar döpru ástandi en með vélar og slíkt sem vert er að kíkja á ef viðeigandi boddý fæst

--- End quote ---

Af '66 árgerðinni?  :eek:

...og skelltu inn myndum!  :wink:

Belair:
eða seta inn vin numerið til að Moli getur sagt okkur kvað ford cortina þetta er  :D

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version