Á árunum 95-96 var rauð chevelle mikið á rúntinum á Selfossi, var með fjögur framljós og alveg gullfalleg. Ég held hún hafi verið 69 frekar enn 70 módel....tók stundum spólið og lét allt hverfa í reyk þá helst á kaupfélagsplaninu. Ég man ekki númerið á henni enn hún var á nýja númerakerfinu....heyrði svo að hún hafi varið í einhverja svaka uppgerð og svo allt STOPP....skyldi nú reyndar ekki hvað þurfti svona mikið að gera upp. Mér skilst að hún standi inn í skúr á Selfossi núna öll sundurtætt......er eitthvað til í þessu hjá mér eða veit meira um þetta mikla alvörumál???????