Author Topic: Canon 400d  (Read 1474 times)

Offline Fiction

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Canon 400d
« on: May 11, 2009, 22:52:27 »
Góðan daginn Spjallverjabær.

Er hér með Canon 400D með 18-55mm linsu 4gb memmory stick og speedlite 430ex flassi og snúru fyrir flassið svo þú getur haft í hinni hendinni.

Síðan allt hitt:
Orginal kassi og pakningar.
einhverjir geisladiskar sem eru óopnaðir.
allar snúrur og svoleiðis.
fullt af manuals.
Hleðslutæki fyrir myndavélina og flassið
linsuhlíf.
Og gjafabréf fyrir fría framköllun á 25 myndum.
Og rosa flott gömul myndavélataska...stór taska þannig að nóg af plássi fyrir flassið, hleðslutækin, snúrurnar og auðvitað myndavélina.

Og þar sem þetta er nánast ónotað og mjööög vel með farin... hef hlaðið hana einu sinni frá því að ég eignaðist hana 2008.
Og fullt af fínum aukahlutum ;D

var að hugsa um 100þúsund fyrir hana, svo verðhugmyndinn er 100þúsund

Ástæða fyrir sölu... jaaa finnst bara ekkert gaman að taka myndir svo ætla að leyfa öðrum að njóta.

Svara í PM, msn/email: fundni_hlekkurinn@hotmail.com eða síma:8699953