Author Topic: Subaru 88" á nýjum vetrardekkjum  (Read 2043 times)

Offline Oskar K

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
Subaru 88" á nýjum vetrardekkjum
« on: October 02, 2009, 03:09:38 »
er með til sölu subaru 1800

1988 módel
keyrður 276.000
beinskiptur með háu og lágu
4x4
er á nýjum negldum vetrardekkjum
nýlegur vatnskassi
búinn að riðbæta gólf (er í lagi núna og finn ekkert meira rið)
kasettuspilari :P
Wagon - nóg pláss
e-h hátalarabox í frammhurðum, þvælast samt ekkert fyrir löppunum á þér
er skoðaður 09 án athugasemda

aftasti parturinn af pústinu er ónýtur ( vantar kútinn)
það er brotin ein rúða í skottinu á honum en ég ætla endilega að reyna redda því fyrir sölu.

rýkur alltaf í gang
er rosalega þéttur og góður í akstri, allir demparar og fóðringar í lagi
stýrið létt og gott, allir mælar og ljós virka
kúpling er fín og gírkassi mjög þéttur (alveg fáránlega)

fínn bíll fyrir veturinn

Verðhugmynd er 110.000 en bjóðið bara
skoða skipti á ódýrari japönskum











Óskar, Sími = 6918829
Óskar Kristófer Leifsson