Author Topic: númer á bíl  (Read 2862 times)

Offline Lexi Þ.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 98
  • Chevy Monte Carlo 1980
    • View Profile
númer á bíl
« on: May 11, 2009, 03:55:10 »
mér langar að Forvitnast aðeins um einn bíl sem var lengi með númerið "R18856" minnir mig ( gæti verið að hann sé með það ennþá ? )

Endilega  þið þarna úti sem hafa aðgang af þessum skrám   fléttið þessu upp fyrir mig og hvar bíllinn er staddur núna og kanski ástand og svona margt fleira skemmtilegt um þennan bíl
ég man ekki árgerðina, framleiðanda eða allt þetta   man bara eftir þessu númeri   og minnir að bíllinn sé amerískur  :wink:


Endilega  reina að finna út fyrir mig  allt sem þið getið um þennan bíl
Alexander Leó Þórsson
Oldsmobile 1987 Cutlass Cruiser Til sölu!
Chevy Monte Carlo 1980 T-Topp 350Sbc   rúntarinn/sparibíllinn
Mazda 3 2007  daily drive

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: númer á bíl
« Reply #1 on: May 11, 2009, 08:02:10 »
Dodge Dart 1976 Grænn
Fast númer ER-270
Bíllinn er skráður á 67 ára gamlan mann.
Bíllinn er með lögheimili í Reykjanesbæ.
Sami eigandi síðan í febrúar 1992
6 eigendur og af þeim 4 með sama ættarnafn og 1 hefur átt bílinn 2svar.
Fór í endurskoðun 1991 littlar lagfæringar.
Stöðuljós/ afturljós
Dagljós
Tengibúnaður

06.05.1992     Afskráður
06.05.1992    Úr umferð (innlögn)    Frumherji Hesthálsi
06.05.1993     Í umferð (úttekt)     Frumherji Hesthálsi
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: númer á bíl
« Reply #2 on: May 11, 2009, 09:34:21 »
Þá dettur mér snarlega í hug lag með Sálinni.......... 8-) :lol:

kv
Björgvin

dodge74

  • Guest
Re: númer á bíl
« Reply #3 on: May 11, 2009, 10:46:35 »
sælir þessi bill er staðsettur á reykjarnesinu nárar til tekið garðinum þessi bill er grænn með hallandi sexu
beinskiftur for þangað í fyrra og talaði við kallinn en nei hann vildi ekki láta hann mbk 'Arni 7702420

Offline jón ásgeir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: númer á bíl
« Reply #4 on: May 11, 2009, 11:28:05 »
Sælir getur verið að þú sért að tala um einhvern annan dart...
Því Þessi í garðinum bíllinn hans Lang Afa mins og hann heitir Guðni..

Það sést aðeins í rassgatið á þessari mynd:
Ég held að hann sé eini eigandin af þessum....
EN var ekki einn hvítu í keflavík klesstur að aftan???
Jón Ásgeir Harðarson
1996 Ford Mustang GT 4,6 (í notkun)
1966 ford Mustang (í uppgerð)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: númer á bíl
« Reply #5 on: May 11, 2009, 13:55:25 »
R-18856 er Dartinn úr Sódóma Rvk. Óskar Jónasson sagði að honum hefði verið hent eftir tökur myndarinnar.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: númer á bíl
« Reply #6 on: May 11, 2009, 16:04:30 »
fór stökkið alveg með hann?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: númer á bíl
« Reply #7 on: May 11, 2009, 16:07:41 »
Þekki það ekki, en Óskar talaði um að hann hefði verið hálfónýtur þegar myndin var tekinn.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Lexi Þ.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 98
  • Chevy Monte Carlo 1980
    • View Profile
Re: númer á bíl
« Reply #8 on: May 12, 2009, 00:27:05 »
Moli þarna Fékstu mig til að  muna hvar ég mundi eftir þessu  númeri   =D>,  Auðvitað úr bestu íslensku kvikmynd allra tíma  Sódóma Reykjavík

en er hægt að fá það alllveg staðfest einhverstaðar að honum hafi verið hent  :roll:,

ég er ekki að sætta mig við að sona bílum sé hent  :shock:
Alexander Leó Þórsson
Oldsmobile 1987 Cutlass Cruiser Til sölu!
Chevy Monte Carlo 1980 T-Topp 350Sbc   rúntarinn/sparibíllinn
Mazda 3 2007  daily drive