Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Hvað varð um þennan Trans AM

(1/2) > >>

RoyalRound:
Það stóð lengi vel Trans-AM, sennilega 79, allavega 2. Gen. fyrir utan gamla stöð 2 uppi á lynghálsi.
Mig minnir ar bíllinn hafi verið grár, en það var mjög flott paint job á húddinu: stór örn.

Hvað ætli sé orðið af þessum og á einhver myndir?
Takk
Jóhann.

Moli:
Þú ert örugglega að tala um bílinn sem endaði í rifi á Akureyri, hann var reyndar glimmerdökkblár. Stóð við Lynghálsinn í mörg ár en var svo seldur þaðan, endaði á ljósastaur og var svo rifinn. Ég fékk úr honum eitthvað af dóti í minn '79 Trans Am sem ég tók í gegn 2007, m.a. Shakerinn og bílbeltin.

RoyalRound:
Ahh, oki. Takk fyrir upplýsingarnar.

ljotikall:
attu til eitthverjar myndir moli?

Moli:

--- Quote from: ljotikall on May 08, 2009, 21:48:33 ---attu til eitthverjar myndir moli?

--- End quote ---





Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version