Author Topic: Volvo 850 1995 módel. 2.5 - 20v  (Read 1653 times)

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Volvo 850 1995 módel. 2.5 - 20v
« on: May 08, 2009, 00:13:55 »
Er með þennann ljómandi góða Volvo til sölu. 
1995 módel, skráður seint 1994. 
2.5  20v  - 170hp.  Ekinn 202þús
sjálfskiptur.
Leður
Aksturstölva
Glæný Toyo sumardekk
Nýtt í bremsum að aftan(klossar og diskar), nýlegt að framan.
Lítur vel út, 2 litlar dældir.
Þjónustubók frá upphafi.
Er með 09 athugasemdalaust, er með 0 í endastaf og þarf því ekki skoðun fyrr en í haust.

Verð 300þús.

UPPL:  Olli s:863-5926

Já og einhver er að pæla, að þá er þetta EKKI gamall löggubíll.. bara svo það sé á hreinu. ;)


Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (